Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 23:40 Lögreglan í Naples, borg á suðvesturströnd Flórída, birti þess mynd á Twitter. twitter/ Naples Police Dept. Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira