Ekið á sextán ára strák á rafmagnshlaupahjóli í Hlíðunum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. september 2022 06:25 Strákurinn var á hlaupahjóli í eigin eigu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Sextán ára strákur á rafmagnshlaupahjóli varð fyrir bíl í Hlíðunum í Reykjavík á sjötta tímanum í gærkvöldi en vitni sá strákinn fljúga í loftinu með alla anga úti áður en hann lenti á götunni, að því er kemur fram í dagbók lögreglu. Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið. Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Strákurinn fann til eymsla í handlegg en hann var mögulega brotinn að sögn lögreglu og því fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Hjólið var flutt að heimili stráksins þar sem rætt var við forráðamann en bíllinn var fjarlægður af vettvangi með dráttarbíl. Þá var ekið á hjólreiðamenn við Dalatorg í Kópavogi skömmu síðar en maðurinn var að hjóla yfir gangbraut þegar hann varð fyrir bíl. Maðurinn fann til eymsla í mjöðm og hné að sögn lögreglu. Meðal annarra verkefna lögreglu var þjófnaður úr raftækjaverslun í Kópavogi. Maðurinn var staðinn að þjófnaðinum en hann var ekki með persónuskilríki meðferðis og því fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var gerð. Þá voru þrír ökumenn stöðvaðir í gærkvöldi, inn reyndist ekki hafa gild ökuréttindi og var bíllinn ótryggður en annar var grunaður um ölvun við akstur. Sá þriðji mældist á 100 kílómetra hraða á Breiðholtsbraut í Árbæ, þar sem hámarkshraði er 60 kílómetrar á klukkustund, en ökumaðurinn viðurkenndi brotið.
Lögreglumál Reykjavík Rafhlaupahjól Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira