Í bann fyrir rasisma á Ólafsfirði Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 11:46 Ivan Jelic má ekki koma aftur á Ólafsfjarðarvöll fyrr en hann hefur setið af sér fimm leikja bann. @ReynirSandgerdi/kfbolti.is Ivan Jelic, markvörður Reynis Sandgerði, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann eftir ljót ummæli sem hann lét falla í garð andstæðings í 8-3 tapinu gegn KF í 2. deildinni í fótbolta fyrr í þessum mánuði. Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur. Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Í skýrslu dómara leiksins segir að Jelic hafi hrópað rasísk ummæli að Julio Cesar Fernandes, sem skoraði fernu fyrir KF í leiknum sem fram fór á Ólafsfirði. Samkvæmt skýrslunni kallaði Jelic „helvítis, litli api“ (e. „Fucking little monkey“) eftir að Brasilíumaðurinn skoraði framhjá honum í lok fyrri hálfleiks. Jelic fékk um leið að líta rauða spjaldið. Stjórn knattspyrnudeildar Reynis sendi frá sér greinargerð vegna málsins og sagði Jelic þvertaka fyrir að rasísk meining væri að baki orðavals hans. Um væri að ræða einkar óheppilega þýðingu af króatísku blóti. Stjórnin sendi Jelic í leyfi á meðan að málið var skoðað og áréttaði í greinargerð sinni að hún fordæmdi alla kynþáttafordóma. Niðurstaða aga- og úrskurðanefndar var hins vegar sú að ummæli Jelic hefðu falið í sér „fyrirlitningu og niðurlægingu í orði með vísan til þjóðernisuppruna leikmanns andstæðinga“. Auk fimm leikja bannsins sem Jelic var úrskurðaður í þá sætir hann banni frá Ólafsfjarðarvelli á meðan leikbannið varir. Þá var knattspyrnudeild Reynis sektuð um 100.000 krónur.
Íslenski boltinn Fótbolti Kynþáttafordómar Fjallabyggð Suðurnesjabær Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira