Staðfesta stjórnunar-og verndaráætlun fyrir „þjóðargersemi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2022 13:08 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. Í nýstaðfestri stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins eru leiðir kynntar til að tryggja að markmið friðlýsingarinnar frá 2020 nái fram að ganga. Áhersla erlögð á verndun, ferðamennsku og vísindarannsóknir. Umhverfisráðherra segir áætlunina mikilvægan áfanga. Geysissvæðið hafi sérstaka þýðingu fyrir alla landsmenn og reyndar gjörvalla heimsbyggðina. Geysissvæðið í Haukadal var friðlýst á þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 2020. Það er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar og þykir einstakt á heimsvísu. Friðlýsingin á að tryggja vernd jarðminja, örvera og gróðurs. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. „Þetta er verndar-og stjórnaráætlun sem er tæki okkar, þegar við erum búin að friðlýsa svæði, að ákveða hvernig á að nýta það og hvað á að vernda og svo framvegis. Auðvitað þekkjum við Geyssisvæðið, þetta er þjóðargersemi, en það skiptir auðvitað miklu máli að við gerum þetta eins vel og mögulegt er í sátt við þá aðila sem þar eru,“ segir Guðlaugur Þór. „Framtíðarsýnin er einfaldlega bara þessi; þetta er þjóðargersemi og við ætlum að fara einstaklega vel með hana en á sama tíma og það fer vel saman þá ætlum við að leyfa bæði Íslendingum og gestum sem hingað koma að njóta þess sem svæðið hefur upp á að bjóða og við ætlum líka að nýta það fyrir rannsóknir og vísindin umfram allt þá viljum við vernda þessa mikilvægu náttúruperlu sem er einstök á heimsmælikvarða.“ Guðlaugur segir góða samstöðu hafa náðst um málið - sem eigi sér heillanga forsögu. „Það er afskaplega mikilvægt að það sé góðs átt um það hvert við ætlum og hvernig við ætlum að vinna hlutina og þess vegna vorum við að leggja svolítið mikið upp úr því að staðfesta þetta því þetta er mikilvægt,ekki bara fyrir þá sem hér eru, heldur fyrir alla landsmenn og reyndar alla heimsbyggðina því þetta er einstakt á heimsmælikvarða,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra. Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Bláskógabyggð Tengdar fréttir Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13 Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25 Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Sjá meira
Geysissvæðið í Haukadal var friðlýst á þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 2020. Það er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar og þykir einstakt á heimsvísu. Friðlýsingin á að tryggja vernd jarðminja, örvera og gróðurs. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. „Þetta er verndar-og stjórnaráætlun sem er tæki okkar, þegar við erum búin að friðlýsa svæði, að ákveða hvernig á að nýta það og hvað á að vernda og svo framvegis. Auðvitað þekkjum við Geyssisvæðið, þetta er þjóðargersemi, en það skiptir auðvitað miklu máli að við gerum þetta eins vel og mögulegt er í sátt við þá aðila sem þar eru,“ segir Guðlaugur Þór. „Framtíðarsýnin er einfaldlega bara þessi; þetta er þjóðargersemi og við ætlum að fara einstaklega vel með hana en á sama tíma og það fer vel saman þá ætlum við að leyfa bæði Íslendingum og gestum sem hingað koma að njóta þess sem svæðið hefur upp á að bjóða og við ætlum líka að nýta það fyrir rannsóknir og vísindin umfram allt þá viljum við vernda þessa mikilvægu náttúruperlu sem er einstök á heimsmælikvarða.“ Guðlaugur segir góða samstöðu hafa náðst um málið - sem eigi sér heillanga forsögu. „Það er afskaplega mikilvægt að það sé góðs átt um það hvert við ætlum og hvernig við ætlum að vinna hlutina og þess vegna vorum við að leggja svolítið mikið upp úr því að staðfesta þetta því þetta er mikilvægt,ekki bara fyrir þá sem hér eru, heldur fyrir alla landsmenn og reyndar alla heimsbyggðina því þetta er einstakt á heimsmælikvarða,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra.
Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Bláskógabyggð Tengdar fréttir Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13 Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25 Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Fleiri fréttir Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Sjá meira
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13
Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25
Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15