Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2022 17:04 Eiður Smári Guðjohnsen getur verið stoltur af frammistöðu læisveina sinna í dag. Vísir/Hulda Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. „Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Mig langar að vekja athygli fólks á því að Lennon var að skora sitt 100. mark í þessum leik sem er bara magnað afrek. Það gladdi mig mikið að sjá hann ná þessum merka áfanga," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leikinn. „Annars var það bara spilamennskan sem ég er stoltur af. Ég er ánægður með hvað við mættum af miklum krafti til leiks og slepptum aldrei takinu af Skagamönnum. Við vissum vel að það kæmi smá kafli einhvers staðar í leiknum þar sem Skaginn myndi ná áhlaupi en við stóðumst það og innbyrtum sannfærandi sigur," sagði Eiður Smári enn fremur. „Davíð Snær kom rosalega vel inn í liðið í þessum leik og var klókur í að finna sér hættulegar stöður. Það sama á við um fleiri leikmenn í liðinu og mér fannst við raunar bara heilt yfir mjög flottir í þessum leik," sagði hann. „Eins og ég hef sagt áður í sumar þá megum við ekki fara of hátt upp eftir sigurleiki eða of langt niður þegar við töpum. Það eru spennandi verkefni fram undan bæði í deildinni og svo bikarúrslitaleikurinn. Þó svo að við höfum spilað vel í þessum leik þá er alltaf eitthvað sem má bæta. Nú þarf ég bara að horfa á þennan leik aftur og taka það góða úr honum og finna hvað við þurfu að gera betur," sagði þjálfari FH en FH-liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð deildarinnar áður en liðið leikur við Víking í bikarúrslitaleik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira