Jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 08:02 Þetta hús er að hruni komið eftir jarðskjálftann. Twitter/Seismology Fiji Risastór jarðskjálfti reið yfir í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en miklar skemmdir urðu á eignum og vitð er um nokkra sem slösuðust í skjálftanum. Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022 Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022
Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00
Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42
Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“