Úkraínski Neymar mígur utan í Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2022 08:30 Mykhaylo Mudryk stingur Mohamed Simakan af í leik RB Leipzig og Shakhtar Donetsk á þriðjudaginn. getty/Cathrin Mueller Úkraínski kantmaðurinn Mykhaylo Mudryk, sem sló í gegn í sigri Shakhtar Donetsk á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn, hefur gefið Arsenal hressilega undir fótinn. Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira
Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira