Madrídingar völtuðu yfir Celtic í síðari hálfleik | Shaktar Donetsk vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2022 22:38 Luka Modric skoraði annað mark Real Madrid í kvöld. MacNicol/Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Spánarmeistarar Real Madrid unnu öruggan 0-3 útisigur gegn skoska liðinu Celtic og Shaktar Donetsk gerði góða ferð til Þýskalands og vann 1-4 útisigur gegn RB Leipzig. Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40
Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42
Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46
Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35