Madrídingar völtuðu yfir Celtic í síðari hálfleik | Shaktar Donetsk vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2022 22:38 Luka Modric skoraði annað mark Real Madrid í kvöld. MacNicol/Getty Images Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Spánarmeistarar Real Madrid unnu öruggan 0-3 útisigur gegn skoska liðinu Celtic og Shaktar Donetsk gerði góða ferð til Þýskalands og vann 1-4 útisigur gegn RB Leipzig. Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í viðureign Celtic og Real Madrid var enn 0-0 þar sem bæði lið fengu góð færi til að brjóta ísinn. Það voru þó gestirnir fra Madrídarborg sem tóku forystuna þegar Vinicius Jr. kom liðinu yfir með marki á 56. mínútu áður en Luka Modrc breytti stöðunni í 0-2 fjórum mínútum síðar. Það var svo Eden Hazard sem gulltryggði sigur Madrídinga þegar hann skoraði þriðja mark liðsins tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok og niðurstaðan því 0-3 sigur Real Madrid. Í sama riðli heimsótti Shaktar Donetsk lið RB Leipzig þar sem þeir fyrrnefndu unnu góðan 1-4 sigur. Gestirnir í Shaktar tóku forystuna strax á 16. mínútu áður en Mohamed Simakan jafnaði metin á 57. mínutu. Gestirnir tóku þó forystuna á ný aðeins mínútu síðar og bættu öðrum tveimur mörkum við áður en lokaflautið gall og niðurstaðan því 1-4 sigur Shaktar Donetsk. Úrslit kvöldsins E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
E-riðill Dinamo Zagreb 1-0 Chelsea FC Salzburg 1-1 AC Milan F-riðill Celtic 0-3 Real Madrid RB Leipzig 1-4 Shaktar Donetsk G-riðill Borussia Dortmund 3-0 FC Kaupmannahöfn Sevilla 0-4 Manchester City H-riðill Benfica 2-0 Maccabi Haifa Paris Saint-Germain 2-1 Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40 Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42 Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46 Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Mbappé skoraði tvö er PSG vann stórleikinn Kylian Mbappé skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain er liðið vann 2-1 sigur gegn Juventus í stórleik fyrstu umferðar Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. september 2022 20:40
Englandsmeistararnir völtuðu fyrir Sevilla Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 0-4 útisigur er liðið heimsótti Sevilla í fyrstu umferð riðlekppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. 6. september 2022 20:42
Orsic tryggði Dinamo Zagreb óvæntan sigur gegn Chelsea Mislav Orsic skorapi eina mark leiksins er Dinamo Zagreb tók á móti Chelsea í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 og óvæntur sigur heimamanna því staðreynd. 6. september 2022 18:46
Hákon kom inn af bekknum í tapi FCK gegn Dortmund Íslendingalið FC Kaupmannahöfn mátti þola 3-0 tap er liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 6. september 2022 18:35