Foreldrar ekki að missa móðinn Árni Sæberg og Kristín Ólafsdóttir skrifa 6. september 2022 22:12 Ingi Bekk var meðal þeirra foreldra sem mættu með börn sín á palla ráðhússins í dag. Stöð 2 Í dag komu foreldrar barna, sem ekki fá pláss á leikskólum Reykjavíkurborgar, með börn sín á palla ráðhússins og mótmæltu ástandinu í leikskólamálum. Öllu færri mættu í dag en á fyrri tvö mótmælin sem haldin hafa verið. Foreldrar þvertaka þó fyrir að þeir séu að missa móðinn. Fyrsti borgarstjórnarfundur eftir sumarfrí borgarstjórnar var haldinn í dag og var friður til fundarhalda rofinn af börnum sem ættu að hafa verið á leikskóla. Það hefur gerst tvisvar áður en í þetta skipti voru færri börn mætt ásamt foreldrum sínum. Borgarfulltrúar meirihlutans segja að þær tillögur sem kynntar voru í ágúst, til að stemma stigu við leikskólavandanum, séu í vinnslu og gangi raunar vel. „Það er að saxast á“ „Ég get sagt þér að það eru 200 pláss laus. Þá spyr maður sig, það eru 200 pláss laus en það vantar pláss. 200 pláss eru laus vegna þess að við erum ekki komin með alla vissu um það hverjir ætla að taka pláss og svo er það mönnunarvandi. Þannig það er að saxast á,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, í samtali við fréttastofu. Samkvæmt nýjustu tölum frá skóla- og frístundasviði á eftir að ráða í 122 stöðugildi á leikskólum borgarinnar. Mönnum hafi þó ekki áhrif á inntöku nema 45 leikskólabarna. Öllu fleiri börn bíða í frístundamálunum, þar vantar pláss fyrir 936 grunnskólabörn á frístundaheimili eða sambærilegu úrræði. Því er ljóst að vandinn einskorðast ekki við leikskólana. Kennir góða veðrinu um Sem áður segir mættu færri mótmælendur á mótmælin í dag en þegar álíka mótmæli hafa verið haldin undanfarið. En þýðir það að foreldrar séu að missa dampinn eða vandinn sé að leysast? „Alls ekki,“ segir Ingi Bekk, faðir og mótmælandi í ráðhúsinu. „Ég kenni nú góða veðrinu um til að byrja með en ég veit að það er fullt af foreldrum sem á í þessum vanda. Ef við segjum sem svo að það séu 300 börn á þessum biðlistum þá eru 600 foreldrar sem eiga í þessum vanda. Og við erum ekki að missa móðinn, alls ekki. Heldur algjörlega í hina áttina og ætlum okkur að fjölmenna hérna á pallanna í nánustu framtíð,“ segir Ingi. Rætt var við þau Árelíu og Inga í lok innslagsins hér að neðan: Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Segir manneklu í leikskólunum stærsta vandamálið Það er fyrst og fremst mannekla sem veldur því að ekki er hægt að bjóða fleiri börnum leikskólapláss en raun ber vitni. 29. ágúst 2022 06:51 Langþreyttir foreldrar leikskólabarna í Reykjavík Til þeirra sem málið varðar. Ég er foreldri tveggja barna á leikskólaaldri. Yngri sonur minn er að hefja skólagöngu sína í leikskóla hjá Reykjavíkurborg núna á föstudaginn, hann er rúmlega tveggja ára. Eldri sonur minn er að hefja síðasta vetur sinn á leikskólanum. 7. september 2021 14:31 Eldræða Kristínar Tómasdóttur: „Þið eruð að pakka þessu inn í óskiljanlegar tölur“ Kristín Tómasdóttir, sem farið hefur fyrir hópi foreldra í mótmælum í ráðhúsi Reykjavíkur vegna neyðarástands sem skapast hefur í leikskólamálum, segir tillögur meirihlutans sem kynntar voru í dag ekki nægja. Þar sé engin svör að fá um hvenær börnin þeirra komist á leikskóla. 18. ágúst 2022 14:42 Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. 24. ágúst 2022 11:31 Tilkynning um pláss á leikskóla dregin til baka skömmu síðar Fjölmargir foreldrar héldu að löng bið eftir leikskólaplássi hafi tekið enda í gær er þau fengu tilkynningu frá Ævintýraborgum í Nauthólsvík um að tekið verði á móti börnum viðtakenda í byrjun september. 24. ágúst 2022 11:39 Nemendur Ævintýraborgar þurfa að láta Öskjuhlíðina duga til að byrja með Öskjuhlíðin verður fyrst um sinn vettvangur útivistar þeirra barna sem innritast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg. Leikskólalóðin mun sitja á hakanum svo klára megi vinni við húsnæðið. 18. ágúst 2022 21:47 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Fyrsti borgarstjórnarfundur eftir sumarfrí borgarstjórnar var haldinn í dag og var friður til fundarhalda rofinn af börnum sem ættu að hafa verið á leikskóla. Það hefur gerst tvisvar áður en í þetta skipti voru færri börn mætt ásamt foreldrum sínum. Borgarfulltrúar meirihlutans segja að þær tillögur sem kynntar voru í ágúst, til að stemma stigu við leikskólavandanum, séu í vinnslu og gangi raunar vel. „Það er að saxast á“ „Ég get sagt þér að það eru 200 pláss laus. Þá spyr maður sig, það eru 200 pláss laus en það vantar pláss. 200 pláss eru laus vegna þess að við erum ekki komin með alla vissu um það hverjir ætla að taka pláss og svo er það mönnunarvandi. Þannig það er að saxast á,“ segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, í samtali við fréttastofu. Samkvæmt nýjustu tölum frá skóla- og frístundasviði á eftir að ráða í 122 stöðugildi á leikskólum borgarinnar. Mönnum hafi þó ekki áhrif á inntöku nema 45 leikskólabarna. Öllu fleiri börn bíða í frístundamálunum, þar vantar pláss fyrir 936 grunnskólabörn á frístundaheimili eða sambærilegu úrræði. Því er ljóst að vandinn einskorðast ekki við leikskólana. Kennir góða veðrinu um Sem áður segir mættu færri mótmælendur á mótmælin í dag en þegar álíka mótmæli hafa verið haldin undanfarið. En þýðir það að foreldrar séu að missa dampinn eða vandinn sé að leysast? „Alls ekki,“ segir Ingi Bekk, faðir og mótmælandi í ráðhúsinu. „Ég kenni nú góða veðrinu um til að byrja með en ég veit að það er fullt af foreldrum sem á í þessum vanda. Ef við segjum sem svo að það séu 300 börn á þessum biðlistum þá eru 600 foreldrar sem eiga í þessum vanda. Og við erum ekki að missa móðinn, alls ekki. Heldur algjörlega í hina áttina og ætlum okkur að fjölmenna hérna á pallanna í nánustu framtíð,“ segir Ingi. Rætt var við þau Árelíu og Inga í lok innslagsins hér að neðan:
Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Segir manneklu í leikskólunum stærsta vandamálið Það er fyrst og fremst mannekla sem veldur því að ekki er hægt að bjóða fleiri börnum leikskólapláss en raun ber vitni. 29. ágúst 2022 06:51 Langþreyttir foreldrar leikskólabarna í Reykjavík Til þeirra sem málið varðar. Ég er foreldri tveggja barna á leikskólaaldri. Yngri sonur minn er að hefja skólagöngu sína í leikskóla hjá Reykjavíkurborg núna á föstudaginn, hann er rúmlega tveggja ára. Eldri sonur minn er að hefja síðasta vetur sinn á leikskólanum. 7. september 2021 14:31 Eldræða Kristínar Tómasdóttur: „Þið eruð að pakka þessu inn í óskiljanlegar tölur“ Kristín Tómasdóttir, sem farið hefur fyrir hópi foreldra í mótmælum í ráðhúsi Reykjavíkur vegna neyðarástands sem skapast hefur í leikskólamálum, segir tillögur meirihlutans sem kynntar voru í dag ekki nægja. Þar sé engin svör að fá um hvenær börnin þeirra komist á leikskóla. 18. ágúst 2022 14:42 Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. 24. ágúst 2022 11:31 Tilkynning um pláss á leikskóla dregin til baka skömmu síðar Fjölmargir foreldrar héldu að löng bið eftir leikskólaplássi hafi tekið enda í gær er þau fengu tilkynningu frá Ævintýraborgum í Nauthólsvík um að tekið verði á móti börnum viðtakenda í byrjun september. 24. ágúst 2022 11:39 Nemendur Ævintýraborgar þurfa að láta Öskjuhlíðina duga til að byrja með Öskjuhlíðin verður fyrst um sinn vettvangur útivistar þeirra barna sem innritast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg. Leikskólalóðin mun sitja á hakanum svo klára megi vinni við húsnæðið. 18. ágúst 2022 21:47 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Sjá meira
Segir manneklu í leikskólunum stærsta vandamálið Það er fyrst og fremst mannekla sem veldur því að ekki er hægt að bjóða fleiri börnum leikskólapláss en raun ber vitni. 29. ágúst 2022 06:51
Langþreyttir foreldrar leikskólabarna í Reykjavík Til þeirra sem málið varðar. Ég er foreldri tveggja barna á leikskólaaldri. Yngri sonur minn er að hefja skólagöngu sína í leikskóla hjá Reykjavíkurborg núna á föstudaginn, hann er rúmlega tveggja ára. Eldri sonur minn er að hefja síðasta vetur sinn á leikskólanum. 7. september 2021 14:31
Eldræða Kristínar Tómasdóttur: „Þið eruð að pakka þessu inn í óskiljanlegar tölur“ Kristín Tómasdóttir, sem farið hefur fyrir hópi foreldra í mótmælum í ráðhúsi Reykjavíkur vegna neyðarástands sem skapast hefur í leikskólamálum, segir tillögur meirihlutans sem kynntar voru í dag ekki nægja. Þar sé engin svör að fá um hvenær börnin þeirra komist á leikskóla. 18. ágúst 2022 14:42
Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. 24. ágúst 2022 11:31
Tilkynning um pláss á leikskóla dregin til baka skömmu síðar Fjölmargir foreldrar héldu að löng bið eftir leikskólaplássi hafi tekið enda í gær er þau fengu tilkynningu frá Ævintýraborgum í Nauthólsvík um að tekið verði á móti börnum viðtakenda í byrjun september. 24. ágúst 2022 11:39
Nemendur Ævintýraborgar þurfa að láta Öskjuhlíðina duga til að byrja með Öskjuhlíðin verður fyrst um sinn vettvangur útivistar þeirra barna sem innritast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg. Leikskólalóðin mun sitja á hakanum svo klára megi vinni við húsnæðið. 18. ágúst 2022 21:47