Kristín komin með vilyrði fyrir leikskólaplássi en það mun ekki þagga niður í henni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 11:31 Kristín Tómasdóttir ræddi við Sindra Sindrason um baráttuna í Reykjavík fyrir leikskólaplássi. Hún fékk nóg af gagnslausum skýringum og sinnuleysi í leikskólamálum og ákvað að taka málin í sínar hendur. En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
En hver er þessi Kristín Tómasdóttir sem tók Ráðhúsið í gíslingu á dögunum. Sindri Sindrason hitti Kristínu í kaffibolla á dögunum og ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Yngsta barn hennar er átján mánaða og ekki enn komin inn á leikskóla. „Þetta fór svo í taugarnar á mér að sitja undir þessu og reyna redda henni pössun út í bæ. Svo ég fór að láta heyra í mér því mér fannst þetta eitthvað svo út úr kú þetta mál. Ég er ekki ein í þessu sporum, við erum átta hundruð foreldrar sem eru í þessum sporum og við áttum bara að þegja og sýna þessu skilning,“ segir Kristín sem starfar sem fjölskylduráðgjafi. „Þetta er rosalega lélegur þrýstihópur því svo fær maður pláss og þá þegir maður. Við höfum ekkert bolmagn að vera standa í þessu, ungbarnaforeldrar hafa svo margt annað að gera. En ég er að mana mig upp í að halda áfram.“ Kristín er sjálf komin með vilyrði fyrir því að barnið hennar komist inn á leikskóla. „Ég ætla ekki að þegja í kjölfarið. Ég ætla reyna fylgja þessu eftir þannig að þetta kerfi breytist svo þetta sé ekki svona mikið vandamál. Þetta er ekkert svona á Norðurlöndunum og eða í öðrum sveitarfélögum hérna í kringum okkur. Það er bara eitthvað alveg galið við kerfið sem við búum við og það þarf að breyta því frá grunni.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira