Voru um borð í vélinni sem fórst í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2022 08:01 Peter Griesemann og eiginkona hans Juliane voru í hópi þeirra sem voru um borð í vélinni. Blauen-Funken Þýski frumkvöðullinn Peter Griesemann, eiginkona hans Juliane og dóttir þeirra Lisa, auk annars karlmanns, voru um borð í einkaflugvélinni sem hrapaði á lettnesku hafsvæði í Eystrasalti í gærkvöldi. Þetta staðfesta vinir fjölskyldunnar í samtali við þýska blaðið Express. Búið er að finna brak úr vélinni, en ekki þau sem voru um borð. Hinum 72 ára Griesemann er lýst sem „ástríðufullum flugmanni“ og var hann eigandi fyrirtækisins Quick Air sem sérhæfði sig í rekstri smærri einkaflugvéla. Hann er auk þess heiðursformaður Köln-karneval Blauen Funken og stjórnarformaður byggingafélagsins Sachsenturm. Griesemann á sjálfur að hafa flogið vélinni sem tók á loft frá Jerez á suðurhluta Spánar þar sem fjölskyldan á hús. Ekki var óalgengt að fjölskyldan flygi milli Jerez og Kölnar þar sem höfuðstöðvar flugfélagsins er að finna. Flugvélin var af gerðinni Cessna Citation 551, en brak úr vélinni hefur fundist í sjónum norðvestur af lettnesku hafnarborginni Ventspils. Juliane, eiginkona er 68 ára, dóttirin Lisa 26 ára og hinn karlmaðurinn um borð 27 ára. A Cessna 551 that was flying from Jerez was supposed to land in Cologne but the pilot didn't answer ATC calls and the aircraft contiued to fly on autopilot in a straight line before it lost altitude and crashed into Baltic sea close to the Latvian coast https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/klQQosArTg— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að flugmaðurinn hafi tilkynnt um vandræði með loftþrýstinginn í vélinni skömmu eftir flugtak á Spáni. Talsamband hafi rofnað skömmu eftir að flogið var inn í franska lofthelgi og hafi flugið verið óstöðugt á köflum og var beygt í tvígang, nærri París í Frakklandi annars vegar og svo aftur nærri Köln í Þýskalandi. Vélinni hafi svo verið flogið yfir Eystrasalt og svo loks hrapað undan ströndum Lettlands. Þýskaland Lettland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Þetta staðfesta vinir fjölskyldunnar í samtali við þýska blaðið Express. Búið er að finna brak úr vélinni, en ekki þau sem voru um borð. Hinum 72 ára Griesemann er lýst sem „ástríðufullum flugmanni“ og var hann eigandi fyrirtækisins Quick Air sem sérhæfði sig í rekstri smærri einkaflugvéla. Hann er auk þess heiðursformaður Köln-karneval Blauen Funken og stjórnarformaður byggingafélagsins Sachsenturm. Griesemann á sjálfur að hafa flogið vélinni sem tók á loft frá Jerez á suðurhluta Spánar þar sem fjölskyldan á hús. Ekki var óalgengt að fjölskyldan flygi milli Jerez og Kölnar þar sem höfuðstöðvar flugfélagsins er að finna. Flugvélin var af gerðinni Cessna Citation 551, en brak úr vélinni hefur fundist í sjónum norðvestur af lettnesku hafnarborginni Ventspils. Juliane, eiginkona er 68 ára, dóttirin Lisa 26 ára og hinn karlmaðurinn um borð 27 ára. A Cessna 551 that was flying from Jerez was supposed to land in Cologne but the pilot didn't answer ATC calls and the aircraft contiued to fly on autopilot in a straight line before it lost altitude and crashed into Baltic sea close to the Latvian coast https://t.co/iIVNoMNksW pic.twitter.com/klQQosArTg— Flightradar24 (@flightradar24) September 4, 2022 Erlendir fjölmiðlar segja að flugmaðurinn hafi tilkynnt um vandræði með loftþrýstinginn í vélinni skömmu eftir flugtak á Spáni. Talsamband hafi rofnað skömmu eftir að flogið var inn í franska lofthelgi og hafi flugið verið óstöðugt á köflum og var beygt í tvígang, nærri París í Frakklandi annars vegar og svo aftur nærri Köln í Þýskalandi. Vélinni hafi svo verið flogið yfir Eystrasalt og svo loks hrapað undan ströndum Lettlands.
Þýskaland Lettland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Einkaþota hrapaði í Eystrasalt Talið er að lítil einkaþota með fjóra innanborðs hafi hrapað í Eystrasalt við Lettland. Samkvæmt flugáætlun var vélin á leið frá Spáni til Kölnar í Þýskalandi. Þegar vélin var flogin fram hjá Köln reyndu flugumferðarstjórar að ná sambandi við flugmenn hennar án árangurs. 4. september 2022 18:26