Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 16:16 Ivan Toney fagnar einu þriggja marka sinna í dag. Steve Bardens/Getty Images Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35