Átta félög sektuð fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2022 23:31 PSG er eitt átta félaga sem fær sekt fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi. Catherine Steenkeste/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sektað átta félög fyrir brot á reglum um fjárhagslega háttvísi (e. Financial Fair-Play, FFP). Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham. Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Franska stórveldið Paris Saint-Germain er meðal þeirra félaga sem þarf að opna veskið. Frönsku meistararnir voru sektaðir um 10 milljónir evra. Sektina fær liðið fyrir að fylgja ekki svokallaðri „break-even“ reglu, en sektin gæti hækkað upp í allt að 65 milljónir evra ef félagið heldur áfram að brjóta af sér. „Break-even“ reglan felur í sér í stuttu máli að félög mega ekki eyða umfram innkomu og að félögin þurfa að geta sýnt fram á þetta jafnvægi yfir þriggja ára tímabil. Félögin átta sem fá sekt fyrir að fylgja ekki tilsettum FFP-reglum eru: PSG, AC Milan, Inter, Roma, Juventus, Besiktas, Marseille og Monaco. Samtals munu félögin átta greiða í það minnsta 26 milljónir evra í sektir, en heildartalan gæti hækkað upp í 172 milljónir evra. Það vekur hins vegar kannski athygli einhverra að spænska stórveldið Barcelona er ekki á þessum lista þrátt fyrir mikil fjárhagsvandræði félagsins og mikla eyðslu í sumar. Ásamt þessum átta félögum sem hafa verið sektuð hefur UEFA sett 19 önnur félög á lista yfir félög sem verða undir smásjánni á næstu árum. Meðal liða á þeim lista eru Chelsea, Leicester, Manchester City og West Ham.
Fótbolti UEFA Franski boltinn Ítalski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira