Evrópuþingið hættir við nýjan bar í nafni orkusparnaðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 19:30 Fánar fyrir utan Evrópuþingið í Brussel. Getty/Santiago Urquijo Til þess að reyna að spara orkukostnað hefur Evrópuþingið hætt við framkvæmdir og úrbætur á húsnæði í kringum starfsemi þingsins sem nema 6,7 milljónum evra eða um 947,7 milljónum íslenskra króna. Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu. Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu.
Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira