„Mörg ár síðan FH kom hingað til að liggja til baka“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. ágúst 2022 20:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin gegn FH. Leikurinn var lokaður og endaði með markalausu jafntefli. „Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla FH Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
„Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla FH Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira