Koundé skráður í leikmannahóp Börsunga sem mæta með fullmannað lið um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 16:00 Jules Koundé fær loks að spila með Barcelona. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Spænska knattspyrnuliðið Barcelona hefur loksins fengið leyfi til að skrá Jules Koundé í leikmannahóp sinn en félagið festi kaup á honum í sumar. Franski varnarmaðurinn verður því að öllum líkindum í leikmannahópi liðsins er það fær Valladolid í heimsókn í þriðju umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudag. Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Koundé var síðasti leikmaðurinn sem Barcelona keypti í sumar eftir að hafa fest kaup á Raphinha, Robert Lewandowski, Andreas Christensen og Franck Kessié. Tveir síðastnefndu komu á frjálsri sölu á meðan Koundé, Raphinha og Lewandowski kostuðu samtals 129 milljónir punda. Hinir fjórir höfðu allir verið skráðir í leikmannahóp félagsins en talið var að ef ekki væri hægt að skrá Koundé áður en félagaskiptaglugginn lokaði þá mætti hann rifta samningi sínum við félagið. Jules Kounde understood to have been registered by Barcelona with La Liga today + available to face Real Valladolid on Sun. 23yo defender was last of signings needing clearance to play league games; believe that is now sorted @TheAthleticUK #FCBarcelona https://t.co/FhRpMEeGEK— David Ornstein (@David_Ornstein) August 26, 2022 Mikið hefur verið fjallað um fjárhag Barcelona undanfarnar vikur og mánuði. Talið vær nær öruggt að liðið þyrfti að selja leikmenn á borð við Frenkie de Jong til að geta skráð Koundé til leiks. Það virðist sem það hafi dugað að senda Samuel Umtiti á láni til Lecce. Koundé fer í treyju númer 23 en téður Umtiti var í henni áður. Börsungar vonast til að Koundé gangi betur á Nývangi en samlanda sínum Umtiti. Sá fann sig aldrei í treyju Barcelona og mun nú hjálpa Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25. ágúst 2022 12:30
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. 15. ágúst 2022 23:30
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3. júlí 2022 23:31