Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2022 23:30 Braithwaite er ekki vinsæll hjá stjórnendum Barcelona sem vilja ekki borga honum þær upphæðir sem samningur hans segir til um. Gaston Szermann/DeFodi Images Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta. Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta.
Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Enski boltinn Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Real Madrid - Barcelona | Spænska klassíkin Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira