Tvö burðardýr dæmd fyrir kókaíninnflutning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2022 14:45 Dómarnir voru kveðnir upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo erlenda ríkisborgara fyrir innflutning á kókaíni hingað til lands. Ekkert bendir til annars en að einstaklingarnir hafi verið svokölluð burðardýr. Þann 14. júlí síðastliðinn var hollenskur ríkisborgari dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á 658,92 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins frá Brussel í Belgíu þann 15. júní síðastliðinn. Maðurinn flutti fíkniefnin annars vegar innvortis og hins vegar í farangri. Var hann dæmdur í tíu mánaða fangelsi. Þann 15. júlí síðastliðinn var nígerískur ríkisborgari sakfelldur fyrir svipað mál. Var hann gripinn þann 5. maí síðastliðinn þegar hann kom til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi með 832,24 grömm af kókaíni í 55 pakkningum sem hann hafði innbyrt. Var hann dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Báðir játuðu sök í málunum. Við ákvörðun refsingar í báðum málum var litið til þess að hlutverk þeirra hafi einskorðast við flutning efnanna til landsins. Þeir hafi því verið svokölluð burðardýr. Dómsmál Tollgæslan Fíkniefnabrot Lögreglumál Smygl Tengdar fréttir „Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13 Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51 „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38 Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11 Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sjá meira
Þann 14. júlí síðastliðinn var hollenskur ríkisborgari dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir innflutning á 658,92 grömmum af kókaíni. Maðurinn kom til landsins frá Brussel í Belgíu þann 15. júní síðastliðinn. Maðurinn flutti fíkniefnin annars vegar innvortis og hins vegar í farangri. Var hann dæmdur í tíu mánaða fangelsi. Þann 15. júlí síðastliðinn var nígerískur ríkisborgari sakfelldur fyrir svipað mál. Var hann gripinn þann 5. maí síðastliðinn þegar hann kom til landsins frá Frankfurt í Þýskalandi með 832,24 grömm af kókaíni í 55 pakkningum sem hann hafði innbyrt. Var hann dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Báðir játuðu sök í málunum. Við ákvörðun refsingar í báðum málum var litið til þess að hlutverk þeirra hafi einskorðast við flutning efnanna til landsins. Þeir hafi því verið svokölluð burðardýr.
Dómsmál Tollgæslan Fíkniefnabrot Lögreglumál Smygl Tengdar fréttir „Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13 Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51 „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38 Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11 Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heiða liggur enn undir feldi Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sjá meira
„Við erum á algerlega rangri braut“: Strákarnir okkar brjótast inn og stelpurnar selja sig Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að íslensk stjórnvöld eigi að gefa það frjálst hvaða vímuefna menn neyta; lögleiða vímuefni, með öðrum orðum. Bannstefnan hafi valdið meiri skaða en hún hefur skilað árangri. 25. ágúst 2022 09:13
Kókaínið var falið í timbursendingu frá Brasilíu Kókaínið sem lögreglan lagði hald á fyrr í mánuðinum var falið í timbursendingu frá Brasilíu hingað til lands. Sendingin átti viðkomu í Hollandi en kókaínið fannst þar við leit tollvarða. 23. ágúst 2022 16:51
„Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir fíkniefnasali „Það er alltaf nóg til af dópi,“ segir íslenskur kókaínsali í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif þess að lögregla hafi gert 100 kíló af kókaíni upptæk. 19. ágúst 2022 06:38
Dæmd í ársfangelsi fyrir kókaínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla um 750 grömmum af kókaíni með flugi til landsins í júní síðastliðinn. 18. ágúst 2022 10:11
Burðardýr í fjórtán mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl Karlmaður frá Nígeríu var í síðustu viku dæmdur í fjórtán mánað fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 900 grömmum af kókaíni. 26. júlí 2022 11:06