Næst leikjahæsta landsliðskona Englands leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 22:30 Jill Scott hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Leon Neal/Getty Images Jill Scott, næst leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu. Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu.
Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30