United nær ekki að semja við Rabiot og íhugar nú miðjumann Real Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2022 07:00 Samningaviðræður Manchester United og Adrien Rabiot virðast hafa siglt í strand og liðið er nú sagt skoða möguleikann á því að fá Casemiro. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United virðist ekki ætla að ná að semja við franska miðjumanninn Adrien Rabiot og liðið skoðar nú aðra möguleika til að styrkja miðsvæðið. United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
United hafði vonast til að fá þennan 27 ára miðjumann frá Juventus í sumar og liðin höfðu nú þegar komist að samkomulagi um kaupverð. Samningaviðræður við leikmanninn sjálfan hafi hins vegar siglt í strand þar sem launakröfur Rabiot hafi verið of háar. Ef marka má heimildir BBC höfðu forsvarsmenn United boðið Rabiot að verða með launahæstu mönnum liðsins. Adrien Rabiot’s salary requests are considered crazy by Man United. Discussions are now in total stand-by, could only change in case Rabiot changes his mind. 🚨🇫🇷 #MUFCMan Utd won’t change salary bid made to Rabiot. Up to him, as board’s already exploring other options. ⤵️ https://t.co/BpeMDxa0fu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 16, 2022 United hefur verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar, en lítið sem ekkert gengið í þeim málum. Liðið hefur verið að reyna að fá Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, í sínar raðir frá því að félagsskiptaglugginn opnaði, en félagið gæti nú snúið sér til Real Madrid og reynt að fá hinn þrítuga Brasilíumann Casemiro til liðs við sig. The Athletic greinir frá því að United íhugi nú að bjóða spænsku meisturunum 50 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri United, er sagður hrifinn af leikmanninum, sem þó á þrjú ár eftir af samningi sínum. Þrátt fyrir það gæti koma Aurélien Tchouaméni til Madrídinga gert það að verkum að hægt sé að lokka Casemiro frá liðinu þar sem samkeppnin um stöðuna er nú orðin hörð. 🚨 Adrien Rabiot to Man Utd now highly unlikely. Gap in wage offer/expectation mean move not happening as things stand. Live talks over other options such as Casemiro. De Jong improbable but #MUFC hope to get a top midfielder before deadline @TheAthleticUK https://t.co/pKojDR5GHM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira