Hægrisinnaðir fá sitt eigið stefnumótaforrit Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 17:09 Stefnumótaforritið er aðeins ætlað hægrisinnuðum. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Tero Vesalainen Hægrisinnaðir Bandaríkjamenn geta í september skráð sig á stefnumótaforrit sem er einungis fyrir hægrisinnaða einstaklinga en forritið heitir, „The Right Stuff.“ Hægrisinnaði milljarðamæringurinn Peter Thiel fjárfesti í forritinu fyrir eina og hálfa milljón dollara en Thiel er sjálfur samkynhneigður. Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér. Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér.
Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira