Vann tveggja áratuga langt dómsmál vegna 35 króna ofrukkunar Árni Sæberg skrifar 12. ágúst 2022 11:34 Lögmaðurinn var ofrukkaður fyrir miða um borð í lest á Indlandi. Steve Raymer/Getty Indverskur lögmaður vann á dögunum dómsmál sem hann höfðaði fyrir 22 árum. Árið 1999 rukkaði lestarfyrirtæki hann 20 rúpíum, eða um 35 krónum, of mikið og hann fór með málið fyrir dómstóla. Lögmaðurinn Tungnath Chaturvedi gat ekki sætt sig við það þegar indverska ríkislestarfyrirtækið rukkaði hann um níutíu rúpíur í stað þeirra sjötíu sem hann átti að greiða fyrir tvo lestarmiða árið 1999. Hann reyndi án árangurs að fá mismuninn endurgreiddan á staðnum og höfðaði því mál fyrir neytendadómstóli í Mathura á Indlandi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Eftir rúmlega eitt hundrað þinghöld er loksins komin niðurstaða í málið. Lestarfyrirtækið hefur verið dæmt til að greiða Chaturvedi fimmtán þúsund rúpíur í bætur og tuttugu rúpíurnar sem hann var ofrukkaður um. Endurgreiðslan ber jafnframt tólf prósent ársvexti frá 1999. Það gerir 271 rúpíu í heildina. Chaturvedi segir bæturnar vera smáaura samanborið við það sem hann lagði á sig til þess að vinna málið. Hann segir málið hafa valdið sér hugarangri í gegnum árin og að fjölskylda hans hafi ítrekað hvatt hann til að falla frá málarekstrinum. „Það er ekki peningurinn sem skiptir mig máli. Þetta var alltaf barátta fyrir réttlæti og gegn spillingu, svo þetta var þess virði,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Indland Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Lögmaðurinn Tungnath Chaturvedi gat ekki sætt sig við það þegar indverska ríkislestarfyrirtækið rukkaði hann um níutíu rúpíur í stað þeirra sjötíu sem hann átti að greiða fyrir tvo lestarmiða árið 1999. Hann reyndi án árangurs að fá mismuninn endurgreiddan á staðnum og höfðaði því mál fyrir neytendadómstóli í Mathura á Indlandi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Eftir rúmlega eitt hundrað þinghöld er loksins komin niðurstaða í málið. Lestarfyrirtækið hefur verið dæmt til að greiða Chaturvedi fimmtán þúsund rúpíur í bætur og tuttugu rúpíurnar sem hann var ofrukkaður um. Endurgreiðslan ber jafnframt tólf prósent ársvexti frá 1999. Það gerir 271 rúpíu í heildina. Chaturvedi segir bæturnar vera smáaura samanborið við það sem hann lagði á sig til þess að vinna málið. Hann segir málið hafa valdið sér hugarangri í gegnum árin og að fjölskylda hans hafi ítrekað hvatt hann til að falla frá málarekstrinum. „Það er ekki peningurinn sem skiptir mig máli. Þetta var alltaf barátta fyrir réttlæti og gegn spillingu, svo þetta var þess virði,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum.
Indland Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira