Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 10:31 Rachel Daly komin í búning Aston Villa og með EM-gullið sem hún vann með enska landsliðinu á dögunum. Getty/Neville Williams Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Hin þrítuga Daly hefur spilað undanfarin sex ára með bandaríska félaginu Houston Dash. Welcome to Aston Villa Football Club, @RachelDaly3! — Aston Villa Women (@AVWFCOfficial) August 9, 2022 Daly byrjaði alla sjö leiki enska landsliðsins á EM í Englandi og hjálpaði liðinu að vinna sinn fyrsta Evrópumeistaratitil. Daly spilaði sem vinstri bakvörður á Evrópumótinu en lék sem framherji hjá Houston. „Þetta er mikilvægur samningur fyrir okkur. Rachel er toppframherji og hefur sannað sig sem markaskorari,“ sagði Carla Ward, knattspyrnustjóri Aston Villa. „Með frábærri frammistöðu sinni sem bakvörður í sumar þá sýndi hún okkur líka að hún er leikmaður sem þú þarf á að halda í þínu liði,“ sagði Ward. Big signing Aston Villa joy at deal for European champion Rachel Daly https://t.co/xpy0YhWZqC— The Guardian (@guardian) August 9, 2022 „Fyrir okkur mun hún samt spila sem framherji og ég get ekki beðið eftir því að sjá hana skora mörk fyrir okkur,“ sagði Ward. Daly skoraði 33 mörk í 101 leik í bandarísku deildinni en hún skoraði 3 mörk í 9 leikjum á láni hjá West Ham árið 2020. Villa liðið er á sínu þriðja tímabili í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur endað í tíunda og níunda sæti fyrstu tvö tímabilin. Daly sagði hafa rætt við nokkur félög en að Villa hafi verið rétta félagið fyrir hana. Thank you for everything, @RachelDaly3 #HoldItDown pic.twitter.com/RrAOPpDbn2— Houston Dash (@HoustonDash) August 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira