„Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. ágúst 2022 22:53 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með úrslit kvöldsins. Diego „Ég er mjög ánægður. Við vorum betra liðið í leiknum. Við gerðum réttu hlutina, héldum boltanum á hreyfingu, fundum góðar lausnir og náðum loksins að brjóta þær niður,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar R., eftir 2-0 sigur á Aftureldingu í kvöld. „Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“ Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
„Við vildum halda boltanum á hreyfingu. Við vorum ekki með neitt plan því ég vissi ekki hvaða liði ég myndi mæta. Mér fannst við spila vel úr þessu miðað við óvissuna með hverju við myndum mæta hér í dag. Ég held þetta séu bestu 90 mínútur sem við höfum spilað í sumar.“ Þróttur fékk nóg af færum í fyrri hálfleik en þær náði ekki að nýta þau. Nik sagði að í seinni hálfleik hafi þær haft meiri vilja til að skora og þá kom þetta allt heim og saman. „Við settum boltann í netið í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til þess í fyrri hálfleik en vorum ekki nógu grimmar. Ég sagði við stelpurnar í hálfleik að halda áfram því sem þær voru að gera en þegar að tækifæri gefst að hafa aðeins meiri vilja til þess að skora. Murphy skoraði svo fyrsta markið og ég er mjög glaður að Ólöf skoraði seinna því hún er búin að bíða eftir að skora.“ Nik vill halda áfram að byggja ofan á þetta fyrir næsta leik. „Við ætlum að halda áfram að byggja ofan á það sem við sáum í dag. Þetta voru bestu 90 mínútur sem við höfum átt í sumar og við ætlum að byggja ofan á það og taka skref fram á við.“
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Leik lokið: Afturelding-Þróttur R. 0-2| Mosfellingar þurfa sigur Afturelding tók á móti Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta klukkan 20:00. Afturelding er neðst í deildinni og þurfi á sigri að halda, ekki kom hann í dag en Þróttur vann með tveimur mörkum. Lokatölur 0-2. 4. ágúst 2022 19:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn