Kom inn af bekknum ári eftir að hún tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. ágúst 2022 23:00 Hólmfríður Magnúsdóttir var óvænt í liði Selfyssinga í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir var óvænt í liði Selfyssinga í Bestu-deild kvenna í kvöld. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn ÍBV, en Hólmfríður lagði skóna á hilluna fyrir tæpu ári síðan. Þann 17. ágúst á síðasta ári sendi knattspyrnudeild Selfoss frá sér tilkynningu þar sem kom fram að Hólmfríður hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hólmfríður, sem nú er að verða 38 ára gömul, átti þá von á barni og ákvað því að kalla þetta gott af knattspyrnuiðkun. Það kom því líklega einhverjum á óvart þegar lesið var yfir leikskýrsluna í leik Selfoss og ÍBV þegar nafn Hólmfríðar birtist þar. Hólmfríður hóf leik á bekknum, en kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Hólmfríður tekur skóna niður af hillunni frægu. Hún hafði einnig tekið þá ákvörðun í mars á seinasta ári, en Selfyssingar sannfærðu hana um að leika eitt tímabil með liðinu. Hólmfríður er ein reyndasta knattspyrnukona Íslandssögunnar, en hún hefur leikið vel yfir 300 deildarleiki á sínum ferli. Þá á hún einnig að baki 113 leik fyrir íslenska landsliðið þar sem hún hefur skorað 37 mörk sem gerir hana að næstmarkahæsta leikmanni íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi. Þá má einnig bennda á þá skemmtilegu staðreynd að Selfyssingar gerðu tvöfalda skiptingu þegar Hólmfríður kom inn á, en liðið skipti Jóhönnu Elínu Halldórsdóttur einnig inn á. Hólfríður var að leika deildarleik númer 335 á ferlinum, en Jóhanna sinn fyrsta í meistaraflokki. Hólmfríður er 22 árum eldri en Jóhanna sem þýðir að Hólmfríður lék sinn fyrsta meistaraflokksleik sama ár og Jóhanna kom í þennan heim. Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Þann 17. ágúst á síðasta ári sendi knattspyrnudeild Selfoss frá sér tilkynningu þar sem kom fram að Hólmfríður hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hólmfríður, sem nú er að verða 38 ára gömul, átti þá von á barni og ákvað því að kalla þetta gott af knattspyrnuiðkun. Það kom því líklega einhverjum á óvart þegar lesið var yfir leikskýrsluna í leik Selfoss og ÍBV þegar nafn Hólmfríðar birtist þar. Hólmfríður hóf leik á bekknum, en kom inn á þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Hólmfríður tekur skóna niður af hillunni frægu. Hún hafði einnig tekið þá ákvörðun í mars á seinasta ári, en Selfyssingar sannfærðu hana um að leika eitt tímabil með liðinu. Hólmfríður er ein reyndasta knattspyrnukona Íslandssögunnar, en hún hefur leikið vel yfir 300 deildarleiki á sínum ferli. Þá á hún einnig að baki 113 leik fyrir íslenska landsliðið þar sem hún hefur skorað 37 mörk sem gerir hana að næstmarkahæsta leikmanni íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi. Þá má einnig bennda á þá skemmtilegu staðreynd að Selfyssingar gerðu tvöfalda skiptingu þegar Hólmfríður kom inn á, en liðið skipti Jóhönnu Elínu Halldórsdóttur einnig inn á. Hólfríður var að leika deildarleik númer 335 á ferlinum, en Jóhanna sinn fyrsta í meistaraflokki. Hólmfríður er 22 árum eldri en Jóhanna sem þýðir að Hólmfríður lék sinn fyrsta meistaraflokksleik sama ár og Jóhanna kom í þennan heim.
Íslenski boltinn UMF Selfoss Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki