Innlent

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Árni Sæberg skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Öflug jarðskjálfta­hrina reið yfir suðvest­ur­hornið í gær­kvöldi. Eldfjallafræðingur segir Íslendinga þurfa að venjast nýjum veruleika. Við förum ítarlega yfir málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Grindvíkingar mega nú enn og aftur þola nær stöðuga kippi móðir náttúru. Fréttamaður okkar er í bænum og ræðir við íbúa.

Hinsegin dagar verða settir í hádeginu. Eftirvæntingin er mikil eftir messufall í kórónuveirufaraldrinum og sýnileikinn mikilvægur sem fyrr.

Engar tilkynningar hafa borist um kynferðisbrot í kjölfar verslunarmannahelgarinnar. Lögregla segir helgina hafa verið með rólegra móti.

Þetta og fleira í hádegisfréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöð 2 Vísi:



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×