Harmoníkkuhátíð á Borg í Grímsnesi alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2022 23:02 Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er mjög ánægður með hátíðina á Borg. Afmælisbarn dagsins í appelsínugulu úlpunni er þarna líka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið stuð og stemming er á Borg í Grímsnesi um helgina þar sem harmonikkusnillingar landsins eru komnir saman til að skemmta sér og öðrum. Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin í félagsheimilinu og þess á milli er spilað saman á tjaldsvæðinu. Einnig er spilað á sög á svæðinu og á saxófóna. Það var góð stemming á svæðinu í dag þegar harmoníkuleikararnir og aðrir hljóðfæraleikarar voru komnir saman til að spila saman og hita upp fyrir kvöldið. „Við höfum verið hér síðustu sex árin alltaf um verslunarmannahelgina. Mikil gleði og góð stemming enda einstaklega lífsglatt fólk á ferð. Það er verulega góður hópur hér á hverju ári, sem hefur gaman af því að hittast og gera eitthvað saman, dansa, syngja, tala saman og fá sér aðeins neðan í því jafnvel,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var afmælisdrengur í hópnum, Bjarni Rúnar Þórðarson, og að sjálfsögðu fékk hann afmælissönginn sinn frá hljóðfæraleikurunum. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel. Sumir taka upp á því að dans á grasflötinni um leið og tónlistinn ómar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Eldri borgarar Tjaldsvæði Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Það var góð stemming á svæðinu í dag þegar harmoníkuleikararnir og aðrir hljóðfæraleikarar voru komnir saman til að spila saman og hita upp fyrir kvöldið. „Við höfum verið hér síðustu sex árin alltaf um verslunarmannahelgina. Mikil gleði og góð stemming enda einstaklega lífsglatt fólk á ferð. Það er verulega góður hópur hér á hverju ári, sem hefur gaman af því að hittast og gera eitthvað saman, dansa, syngja, tala saman og fá sér aðeins neðan í því jafnvel,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var afmælisdrengur í hópnum, Bjarni Rúnar Þórðarson, og að sjálfsögðu fékk hann afmælissönginn sinn frá hljóðfæraleikurunum. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel. Sumir taka upp á því að dans á grasflötinni um leið og tónlistinn ómar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Eldri borgarar Tjaldsvæði Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira