Enn pattstaða hjá Ronaldo og Manchester United Hjörvar Ólafsson skrifar 28. júlí 2022 17:37 Hluti stuðningsmanna Atlético Madrid lét vita af því að þeir vildu ekki frá Ronaldo til liðs við félagið á meðan á leik liðsins stóð. Vísir/Getty Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Ronaldo vill enn fara frá Manchester United og félagið vill ekki að hann yfirgefi herbúðir félagsins fyrir fullt og allt. Ronaldo hefur hins vegar hafið æfingar með Manchester United en hann fór ekki með liðinu til Taílands og Ástralíu í æfinga- og keppnisferð liðsins þangað. Portúgalski framherjinn var á meðan í heimalandi sínu af fjölskylduástæðum. Það sem flækir stöðuna enn frekar að svo virðist sem félög sem Ronaldo hefur áhuga á að ganga til liðs við, það er leika í Meistaradeild Evrópu, eru í stærstu deildum og Evrópu og geta barist um þá titla sem í boði eru í heimalandi sínu bíða ekki í röðum eftir því að tryggja sér þjónustu framherjans. Svo virðist sem það gangi ekki nægilega vel hjá Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldos, að finna félag sem uppfyllir fyrrnefnd skilyrði og er reiðubúið að fara í þann pakka að kaupa þenna 37 ára gamla leikmann út úr samningi sínum hjá Manchester United og taka við launapakkanum hans. Chelsea og Napoli virðast ekki vera raunhæfur kostur og stjórnarmenn hjá Bayern München og Atlético Madrid hafa lýst því yfir opinberlega að þeir muni ekki semja við Ronaldo í sumar. Manchester United leikur tvo æfingaleiki um komandi helgi en liðið mætir Atlético Madrid á Ulleval í Osló á laugardaginn og svo Rayo Valleceona á Old Trafford á sunnudaginn. Fróðlegt verður að sjá hvort Ronaldo verði í leikmannahópnum í öðrum hvorum leiknum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. Ronaldo vill enn fara frá Manchester United og félagið vill ekki að hann yfirgefi herbúðir félagsins fyrir fullt og allt. Ronaldo hefur hins vegar hafið æfingar með Manchester United en hann fór ekki með liðinu til Taílands og Ástralíu í æfinga- og keppnisferð liðsins þangað. Portúgalski framherjinn var á meðan í heimalandi sínu af fjölskylduástæðum. Það sem flækir stöðuna enn frekar að svo virðist sem félög sem Ronaldo hefur áhuga á að ganga til liðs við, það er leika í Meistaradeild Evrópu, eru í stærstu deildum og Evrópu og geta barist um þá titla sem í boði eru í heimalandi sínu bíða ekki í röðum eftir því að tryggja sér þjónustu framherjans. Svo virðist sem það gangi ekki nægilega vel hjá Jorge Mendes, umboðsmanni Ronaldos, að finna félag sem uppfyllir fyrrnefnd skilyrði og er reiðubúið að fara í þann pakka að kaupa þenna 37 ára gamla leikmann út úr samningi sínum hjá Manchester United og taka við launapakkanum hans. Chelsea og Napoli virðast ekki vera raunhæfur kostur og stjórnarmenn hjá Bayern München og Atlético Madrid hafa lýst því yfir opinberlega að þeir muni ekki semja við Ronaldo í sumar. Manchester United leikur tvo æfingaleiki um komandi helgi en liðið mætir Atlético Madrid á Ulleval í Osló á laugardaginn og svo Rayo Valleceona á Old Trafford á sunnudaginn. Fróðlegt verður að sjá hvort Ronaldo verði í leikmannahópnum í öðrum hvorum leiknum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira