Fyrrverandi Repúblikanar og Demókratar sameinast í nýjum flokki Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júlí 2022 07:37 Andrew Yang er hann sóttist eftir því að verða frambjóðandi Demókrata til borgarstjórnakosninga í New York. Hann tapaði kosningunum. EPA/Peter Foley Fjöldi fyrrverandi ráðamanna og þingmanna úr röðum bæði Demókrata og Repúblikana hafa stofnað nýtt stjórnmálaafl í Bandaríkjunum. Flokkurinn mun bera heitið „Forward“ eða „Áfram“ og vonast stofnendur eftir því að ná til þeirra sem líkar ekki við tveggja flokka kerfi landsins. Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Flokkurinn verður fyrst um sinn með tvo formenn, fyrrverandi forsetaframbjóðandann Andrew Yang sem bauð sig fram fyrir Demókrataflokkinn, og Christine Todd Whitman, Repúblikani og fyrrverandi ríkisstjóri New Jersey. Flokkurinn verður formlega stofnaður þann 24. september næstkomandi í Houston á fyrstu ráðstefnu flokksins. Flokkurinn er kominn til vegna samruna þriggja félaga sem hafa verið stofnuð í Bandaríkjunum síðustu ár. Þau eru Endurnýjum Bandaríkin-hreyfingin, Þjónum Bandaríkjunum-hreyfingin og Áfram-flokkurinn en nýi flokkurinn mun bera nafn þess síðast nefnda. Flokkurinn verður hugsaður sem miðjuflokkur en engin stefnumál hafa verið gefin út hingað til. Í umfjöllun Reuters kemur fram að flokkurinn muni nota slagorðið: „Hvernig munum við leysa stóru vandamál Bandaríkjanna? Ekki með því að fara til vinstri. Ekki með því að fara til hægri. Með því að fara Áfram.“ Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem flokkur er stofnaður í landinu til þess að reyna að koma tveggja flokka kerfinu af stalli, til dæmis Græni-flokkurinn, Frjálslyndiflokkurinn og Stjórnlagaflokkurinn. Einhverjir Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna stofnun flokksins og telja að hann muni frekar taka mikilvæg atkvæði af frambjóðendum Demókrata en Repúblikana. Því gætu Repúblikanar verið líklegri til að sigra harðar baráttur.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira