West Ham kaupir hávaxinn ítalskan landsliðsframherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 09:01 Gianluca Scamacca sést hér máta búning West Ham eftir að kaupin og samningurinn voru í höfn. Instagram/@westham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur gengið frá kaupum á hinum stæðilega ítalska framherja Gianluca Scamacca. West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
West Ham borgar Sassuolo 30,5 milljónir punda fyrir leikmanninn eða yfir fimm milljarða íslenskra króna. Scamacca er 23 ára gamall en hann gerir fimm ára samning við Lundúnafélagið. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Scamacca hefur leikið sjö landsleiki fyrir Ítalíu og varð næstmarkahæstur meðal ítalskra leikmanna í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð með sextán mörk. „Ég hef beðið lengi eftir þessari stundu. Það hefur verið draumur minn að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Gianluca Scamacca. „Ég er mjög spenntur fyrir því að spila með West Ham og mér finnst þetta vera fullkomið lið fyrir mig. Þeir sýndu mér að þeir vildu virkilega fá mig,“ sagði Scamacca. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham) „Ég get ekki beðið eftir því að sýna stuðningsmönnunum hvað ég get gert í búningi West Ham. Ég vona að við elskum hvert annað,“ sagði Scamacca. Scamacca var líka orðaður við Paris Saint Germain og Juventus. Hann var hjá unglingaliðum Roma og Lazio á sínum tíma en fékk sitt fyrsta tækifæri hjá hollenska félaginu PSV Eindhoven. Scamacca snéri aftur til Ítalíu eftir átján mánuði í Hollandi og samdi þá við Sassuolo. Sassuolo er stór og mikill, 195 sentimetrar á hæð. Hann er fjórði nýi leikmaður West Ham í sumar en hinir eru varnarmaðurinn Nayef Aguerd, miðjumaðurinn Flynn Downes og markvörðurinn Alphonse Areola. View this post on Instagram A post shared by West Ham United (@westham)
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira