Generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina Telma Tómasson skrifar 22. júlí 2022 17:04 Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri. Lögregla þarf að hafa stöðugt eftirlit með göngugötunni á Laugavegi, af því að fæstir skilja reglurnar, og ótækt er að loka götunni alveg. Stöð 2/Egill Búist er við mikilli umferð út úr bænum nú síðdegis, en álag hefur verið á vegum landsins síðustu tvær til þrjár helgar, að sögn Árna Friðleifssonar aðalvarðstjóra umferðadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða. Umferðaröryggi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Hann segir lögregluna sýnilega og fylgjast með við stofnbrautir út úr höfuðstaðnum, en þessi helgi sé í raun generalprufa fyrir Verslunarmannahelgina, sem er eins og allir vita, ein mesta ferðahelgi ársins. Árni segir umferðina róast að sama skapi í borginni og sveitarfélögunum í kring. Vegagerðin nýti það tækifæri til framkvæmda og megi búast við að sjá starfsmenn hennar að störfum víða. Biður Árni ökumenn um að sýna varkárni við framkvæmdasvæði, og tekur þannig undir orð yfirverkstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum (ÍAV) sem segir um helming ökumanna aka of hratt til að mynda við framkvæmdasvæði fyrirtækisins á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss, þar sem oft hefur nærri legið við stórslysi vegna hraðaksturs. Árni segir einnig mikilvægt að ökumenn taki tillit í borginni til fólks á hjólum og rafhlaupahjólum, en í góða sumarveðrinu séu margir úti lítt varðir fyrir ökutækjum. Sérstök skilti hafa verið sett upp til að biðla til ökumanna að fara gætilega við framkvæmdasvæði.Vegagerðin Vegagerðin greindi frá því á vef sínum í gær að Ágúst Jakob Ólafsson, yfirverkstjóri hjá ÍAV, hafi áhyggjur af hraðakstri vegfarenda í gegnum áðurnefnt vinnusvæði og oft hafi legið við stórslysi. „Þegar menn eru að vinna í nálægð við umferðina eru þeir í stórhættu, sérstaklega þegar fólk virðir ekki hraðatakmarkanir,“ er haft eftir Ágústi sem bætir við að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær það verði alvarlegt slys og jafnvel banaslys þegar ekið verður á starfsfólk við vinnu á of miklum hraða.
Umferðaröryggi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira