Bjóða upp á bjór í skiptum fyrir sólblómaolíu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 18:26 Í Bretlandi hafa verið settar á verulegar takmarkanir til að sporna gegn því að olían klárist. Getty/Matthew Horwood Bar í Munchen í Þýskalandi hefur upp á síðkastið boðið gestum að koma með sólblómaolíu og fá í staðinn bjór. Búið er að setja takmarkanir á kaup landsmanna á olíunni vegna innrás Rússa í Úkraínu. Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð. Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Úkraína og Rússland framleiða bæði langmest af sólblómaolíu heimsins en rúmlega helmingur allrar sólblómaolíu heims kemur frá löndunum tveimur. Skortur hefur verið á olíunni síðan stríð ríkjanna hófst. Einhver ríki hafa takmarkað aðgengi fólks að olíunni til þess að sporna gegn því að hún klárist alfarið. Í til dæmis Þýskalandi og Bretlandi má fólk einungis kaupa lítið magn af olíunni í einu. Í Þýskalandi hafa einhverjir tekið upp frumlegar aðferðir til að koma sér út um olíuna, til dæmis einn bar í Munchen sem leyfir nú fólki að greiða fyrir bjórinn sinn með sólblómaolíu. „Að fá olíu er mjög erfitt. Ef þú þarft þrjátíu lítra á viku en færð bara fimmtán lítra, þá muntu á einhverjum tímapunkti ekki geta steikt snitsel lengur,“ segir Erik Hoffmann, starfsmaður barsins, í samtali við fréttaveitu Reuters. Lítri af bjór á barnum kostar um það bil þúsund krónur en lítri af sólblómaolíu úti í búð um það bil 620 krónur. Tilboðið er því afar hagstætt fyrir gesti barsins. Hingað til hefur barinn aflað sér 400 lítra af sólblómaolíu með þessari aðferð.
Þýskaland Matur Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira