Alls mæta 1600 keppendur á eina alþjóða knattspyrnumót Íslands 16. júlí 2022 12:31 Úrslitaleikir Rey Cup fara fram á Laugardalsvelli. Rey Cup Dagana 20. til 24. júlí stendur ReyCup yfir í Laugardalnum fyrir 3. og 4. flokk karla og kvenna. ReyCup er stærsta og eina alþjóðlega knattspyrnumót Íslands. Þetta árið taka 1600 keppendur þátt. Fjölmörg erlend lið hafa tilkynnt þátttöku sínu á mótinu. Í ár mæta mæta Fulham, Brighton & Hove Albion, Bodö/Glimt, Stoke City, Fleetwood Town og H.E.A.D.S Canada til leiks á ReyCup. Dagskrá mótsins í heild sinni má sjá á heimasíðu mótsins reycup.is og á samfélagsmiðlum mótsins. Þar verða leikir og riðlar tilkynntir í vikunni. Brighton & Hove Albion mætir til leiks.Rey Cup Leikir mótsins fara fram á völlum Þróttar í Laugardalnum, Fram í Safamýri, auk þess sem leikið verður á Leiknisvelli í nokkra daga þar sem nýir gervigrasvellir Þróttar á Valbjarnarvelli eru ekki tilbúnir. Úrslitaleikir fara svo fram á Laugardalsvelli að venju. Eins og ávallt ríkir mikil spenna fyrir mótinu og verður dagskráin hin glæsilegasta þetta árið. Opnunarhátíð verður haldin miðvikudaginn 20. júli kl.18:15 þar sem Jói P og Króli koma fram. Opnunarhátíðin hefst á skrúðgöngu frá Laugardalshöllinni og mun lúðrasveitin Svanur leiða hana og verður Greypur Hjaltason kynnir. Fótbolti Íslenski boltinn Íþróttir barna ReyCup Reykjavík Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Fjölmörg erlend lið hafa tilkynnt þátttöku sínu á mótinu. Í ár mæta mæta Fulham, Brighton & Hove Albion, Bodö/Glimt, Stoke City, Fleetwood Town og H.E.A.D.S Canada til leiks á ReyCup. Dagskrá mótsins í heild sinni má sjá á heimasíðu mótsins reycup.is og á samfélagsmiðlum mótsins. Þar verða leikir og riðlar tilkynntir í vikunni. Brighton & Hove Albion mætir til leiks.Rey Cup Leikir mótsins fara fram á völlum Þróttar í Laugardalnum, Fram í Safamýri, auk þess sem leikið verður á Leiknisvelli í nokkra daga þar sem nýir gervigrasvellir Þróttar á Valbjarnarvelli eru ekki tilbúnir. Úrslitaleikir fara svo fram á Laugardalsvelli að venju. Eins og ávallt ríkir mikil spenna fyrir mótinu og verður dagskráin hin glæsilegasta þetta árið. Opnunarhátíð verður haldin miðvikudaginn 20. júli kl.18:15 þar sem Jói P og Króli koma fram. Opnunarhátíðin hefst á skrúðgöngu frá Laugardalshöllinni og mun lúðrasveitin Svanur leiða hana og verður Greypur Hjaltason kynnir.
Fótbolti Íslenski boltinn Íþróttir barna ReyCup Reykjavík Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira