Sjö ára drengur bitinn af hundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 06:53 Lögreglan var kölluð út í tvígang að veitingastað í Kópavogi vegna gesta sem voru með vandræði. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni. Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Faðir drengsins var á vettvangi ásamt eiganda hundsins en sagðist ekki gera kröfu um refsingu. Eigandanum var hins vegar mjög brugðið vegna hegðunar hundsins og sagði hann aldrei hafa bitið áður en hundurinn er eins árs gamall. Sagðist eigandinn myndu láta svæfa hundinn. Lögregla hafði einnig afskipti af nokkrum einstaklingum í gær í annarlegu ástandi. Seint um kvöldið var óskað eftir aðstoð vegna manns sem hafði sofnað áfengissvefni á salerni rútu sem var á leið upp á Keflavíkurflugvöll. Farþegar rútunar voru erlendir knattspyrnuáhugamenn. Lögreglumenn náðu að vekja manninn en hann missti af fluginu sínu. Afskipti voru einnig höfð af konu í annarlegu ástandi við veitingastað í póstnúmerinu 108 en sú sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og taldi salann hafa byrlað sér. Þá sagði hún fólk hafa ráðist á sig. Seinna um kvöldið neitaði ofurölvi eldri kona að gefa upp kennitölu eða dvalarstað þegar lögregla stöðvaði hana á reiðhjóli í póstnúmerinu 104. Var hún vistuð í fangageymslu sökum ástands. Lögregla handtókn einnig menn sem urðu valdir að tjóni eftir akstur undir áhrifum og stöðvuðu 15 ára dreng undir stýri, eftir að hann féll á hraðamælingu. Þá var tilkynnt um eina líkamsárás í miðborginni.
Lögreglumál Reykjavík Hundar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira