Juventus staðfestir endurkomu Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 09:30 Paul Pogba er mættur til Juventus. Daniele Badolato/Getty Images Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Frá því að samningur Paul Pogba í Manchester-borg rann út var alltaf líklegast að hann myndi aftur á Ítalíu hjá félaginu þar sem hann hefur spilað hvað best á sínum ferli. Pogba var vissulega orðaður við Barcelona, Real Madríd og París Saint-Germain en nú hefur endanlega verið staðfest að hann sé snúinn aftur til Juventus. @paulpogba è tornato #POGBACK— JuventusFC (@juventusfc) July 11, 2022 Eftir mögur ár með Man United stefnir Pogba á að hjálpa Juventus að komast á toppinn á Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, en undanfarin tvö ár hafa Mílanó-liðin tvö, AC og Inter, unnið deildina. Það er eitthvað sem Pogba þekkir lítið til en þegar hann spilaði með Juventus frá 2012 til 2016 drottnaði félagið yfir Serie A. Alls hefur Pogba spilað 178 leiki fyrir Juventus, skorað 34 mörk og lagt upp 40. Þá hefur hann unnið Serie A fjórum sinnum, ítölsku bikrakeppnina tvisvar og ítalska Ofurbikarinn tvisvar. Hann stefnir nú á að endurtaka leikinn. Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Frá því að samningur Paul Pogba í Manchester-borg rann út var alltaf líklegast að hann myndi aftur á Ítalíu hjá félaginu þar sem hann hefur spilað hvað best á sínum ferli. Pogba var vissulega orðaður við Barcelona, Real Madríd og París Saint-Germain en nú hefur endanlega verið staðfest að hann sé snúinn aftur til Juventus. @paulpogba è tornato #POGBACK— JuventusFC (@juventusfc) July 11, 2022 Eftir mögur ár með Man United stefnir Pogba á að hjálpa Juventus að komast á toppinn á Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, en undanfarin tvö ár hafa Mílanó-liðin tvö, AC og Inter, unnið deildina. Það er eitthvað sem Pogba þekkir lítið til en þegar hann spilaði með Juventus frá 2012 til 2016 drottnaði félagið yfir Serie A. Alls hefur Pogba spilað 178 leiki fyrir Juventus, skorað 34 mörk og lagt upp 40. Þá hefur hann unnið Serie A fjórum sinnum, ítölsku bikrakeppnina tvisvar og ítalska Ofurbikarinn tvisvar. Hann stefnir nú á að endurtaka leikinn.
Fótbolti Ítalski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna. 7. júlí 2022 09:01