Ronaldo gæti endað hjá Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júlí 2022 13:00 Jorge Mendes fundar stíft um framtíð Ronaldos. Vísir/Getty Mikið er rætt um framtíð portúgalska framherjans þessa Cristiano Ronaldo þessa dagana. Talið er að hann vilji yfirgefa herbúðir Manchester United og er hann orðaður við hin og þessi félög í fjölmiðlum. Nú greina spænskir fjölmiðlar frá því að Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hafi fundað með Joan Laporta, forseta Barcleona og eitt umfræðuefna á þeim fundi hafi verið mögulegt vistaskipti hins 37 ára gamla sóknarmanns til Katalóníufélagsins. Spænski fjölmiðillinn AS segir að Mendes og Laporta hafi rætt þennan möguleika sem og önnur möguleg kaup Barcelona á leikmönnum sem eru á snærum Mendes. AS segir að Barcelona hafi einnig áhuga á Bernardo Silva, sóknartengilið Manchester City, Ruben Neves, miðjumanni Wolves og Rafael Leao, sóknarmanni hjá AC Milan en Mendes er umboðsmaður fyrrnefndra leikmanna. Mendes ræddi á dögunum við Todd Boehly, nýjan eiganda Chelsea, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Þá hefur Ronaldo einnig verið orðaður við Bayern München en forráðamenn þýska stórveldisins vilja ekki kannast við áhuga á kröftum hans þar á bæ. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Nú greina spænskir fjölmiðlar frá því að Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldos, hafi fundað með Joan Laporta, forseta Barcleona og eitt umfræðuefna á þeim fundi hafi verið mögulegt vistaskipti hins 37 ára gamla sóknarmanns til Katalóníufélagsins. Spænski fjölmiðillinn AS segir að Mendes og Laporta hafi rætt þennan möguleika sem og önnur möguleg kaup Barcelona á leikmönnum sem eru á snærum Mendes. AS segir að Barcelona hafi einnig áhuga á Bernardo Silva, sóknartengilið Manchester City, Ruben Neves, miðjumanni Wolves og Rafael Leao, sóknarmanni hjá AC Milan en Mendes er umboðsmaður fyrrnefndra leikmanna. Mendes ræddi á dögunum við Todd Boehly, nýjan eiganda Chelsea, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Þá hefur Ronaldo einnig verið orðaður við Bayern München en forráðamenn þýska stórveldisins vilja ekki kannast við áhuga á kröftum hans þar á bæ.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Fótbolti Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira