Neco Williams á leið frá Liverpool til nýliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 16:30 Neco Williams er á leið til Nottingham Forest. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Liverpool og nýliðar Nottingham Forest hafa komist að samkomulagi um söluna á Neco Willams til nýliðanna. Nottingham Forest greiðir um 17 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann, en það samsvarar tæpum þrem milljörðum króna. NEW: Liverpool have agreed a fee of up to £17M for Neco Williams with Nottingham Forest. That's great business by Liverpool and a great move for Williams. pic.twitter.com/YzjLe80XTM— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) July 7, 2022 Steve Cooper, knattspyrnustjóri Nottingham Forest, ætlar sér greinilega að styrkja bakvarðarstöðurnar fyrir fyrsta tímabil liðsins í ensku úrvalsdeildinni í rúm tuttugu ár. Williams mun að öllum líkindum leysa hægri vængbakvarðarstöðuna og þá er félagið á eftir Omar Richards, leikmanni Bayern München, sem myndi leysa stöðuna vinstra megin. Þessi velski landsliðsmaður hefur verið á mála hjá Liverpool frá því hann var níu ára gamall, en hann hefur aðeins leikið 13 leiki fyrir aðallið félagsins. Hann eyddi seinni hluta seinasta tímabils á láni hjá Fulham þar sem hann lék 14 leiki og skoraði tvö mörk. Williams verður fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Nottingham Forest í sumar. Áður hafði liðið fengið framherjann Taiwo Awoniyi, varnarmennina Guilian Biancone og Moussa Niakhate og markvörðinn Dean Henderson. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Nottingham Forest greiðir um 17 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla leikmann, en það samsvarar tæpum þrem milljörðum króna. NEW: Liverpool have agreed a fee of up to £17M for Neco Williams with Nottingham Forest. That's great business by Liverpool and a great move for Williams. pic.twitter.com/YzjLe80XTM— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) July 7, 2022 Steve Cooper, knattspyrnustjóri Nottingham Forest, ætlar sér greinilega að styrkja bakvarðarstöðurnar fyrir fyrsta tímabil liðsins í ensku úrvalsdeildinni í rúm tuttugu ár. Williams mun að öllum líkindum leysa hægri vængbakvarðarstöðuna og þá er félagið á eftir Omar Richards, leikmanni Bayern München, sem myndi leysa stöðuna vinstra megin. Þessi velski landsliðsmaður hefur verið á mála hjá Liverpool frá því hann var níu ára gamall, en hann hefur aðeins leikið 13 leiki fyrir aðallið félagsins. Hann eyddi seinni hluta seinasta tímabils á láni hjá Fulham þar sem hann lék 14 leiki og skoraði tvö mörk. Williams verður fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Nottingham Forest í sumar. Áður hafði liðið fengið framherjann Taiwo Awoniyi, varnarmennina Guilian Biancone og Moussa Niakhate og markvörðinn Dean Henderson.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira