Sjö leikmenn á útleið frá Arsenal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 14:30 Nicolas Pepe, dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, er til sölu. Alexandre Lacazette hefur nú þegar verið seldur. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar sér að losa sig við sjö leikmenn til viðbótar áður en félagsskiptaglugginn lokar í næsta mánuði til að fjármagna enn frekari kaup til félagsins. Lundúnaliðið hefur nú þegar selt tvo leikmenn, þá Matteo Guendouzi til Marseille og Alexandre Lacazette til Lyon. Þá hefur Mikel Arteta, þjálfari liðsins, fengið fjóra leikmenn til liðsins sem ætlað er að styrkja hópinn. Það eru þeir Gabriel Jesus frá Manchester City, Matt Turner frá New England Revolution, Fabio Vieira frá Porto og Marquinhos frá Sao Paolo. Lundúnaliðið hefur nú þegar eytt 83 milljónum punda og það að selja leikmenn frá félaginu gæfi Arteta aukið fjármagn til að versla enn frekar. Félagið er sagt vilja styrkja hópinn enn frekar og Belginn Yuri Tielemans, leikmaður Leicester, er efstur á óskalista Arteta. Meðal leikmanna sem eru til sölu hjá Arsenal eru þeir Nicolas Pepe og Bernd Leno, en Pepe er dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Þá eru Hector Bellerin, Lucas Torreira, Pablo Mari, Ainsley Maitland-Niles og Reiss Nelson einnig til sölu. Illa hefur þó gengið að finna félög sem hafa getu eða áhuga á að fá þessa leikmenn í sínar raðir. Nýliðar Fulham hafa þó sýnt markverðinu Bernd Leno áhuga og nú lítur út fyrir að félögin séu að nálgast samkomulag um kaupverðið á Þjóðverjanum. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Lundúnaliðið hefur nú þegar selt tvo leikmenn, þá Matteo Guendouzi til Marseille og Alexandre Lacazette til Lyon. Þá hefur Mikel Arteta, þjálfari liðsins, fengið fjóra leikmenn til liðsins sem ætlað er að styrkja hópinn. Það eru þeir Gabriel Jesus frá Manchester City, Matt Turner frá New England Revolution, Fabio Vieira frá Porto og Marquinhos frá Sao Paolo. Lundúnaliðið hefur nú þegar eytt 83 milljónum punda og það að selja leikmenn frá félaginu gæfi Arteta aukið fjármagn til að versla enn frekar. Félagið er sagt vilja styrkja hópinn enn frekar og Belginn Yuri Tielemans, leikmaður Leicester, er efstur á óskalista Arteta. Meðal leikmanna sem eru til sölu hjá Arsenal eru þeir Nicolas Pepe og Bernd Leno, en Pepe er dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. Þá eru Hector Bellerin, Lucas Torreira, Pablo Mari, Ainsley Maitland-Niles og Reiss Nelson einnig til sölu. Illa hefur þó gengið að finna félög sem hafa getu eða áhuga á að fá þessa leikmenn í sínar raðir. Nýliðar Fulham hafa þó sýnt markverðinu Bernd Leno áhuga og nú lítur út fyrir að félögin séu að nálgast samkomulag um kaupverðið á Þjóðverjanum.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira