Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Pöntuðu ís og útlandaferð eftir frábæran úrslitaleik Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2022 12:30 Varnarmennirnir í KA héldu hreinu í úrslitaleiknum og stálu senunni í þættinum um TM-mótið. Stöð 2 Sport Það var nóg um að vera í Vestmannaeyjum þegar TM-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 5. flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira