Einn sigur á heilu ári fyrir skyldusigurinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2022 15:31 Íslenskir landsliðsmenn fagna sigrinum gegn Liechtenstein - eina sigrinum á síðustu 12 mánuðum. vísir/vilhelm Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA. Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu í ársbyrjun 2021 hefur liðið unnið þrjá af nítján leikjum sínum. Tveir sigranna komu gegn Liechtenstein og einn gegn Færeyjum í leik sem fór fram fyrir rétt rúmu ári. Þó að flestir virðist sammála um að batamerki hafi verið á leik íslenska liðsins í leikjunum við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni nú í júní enduðu þeir báðir með jafntefli. Þar með hefur Ísland aðeins unnið einn af síðustu fjórtán leikjum sínum, og ekki fagnað sigri í neinum af síðustu átta leikjum. National team wins in last year: DENMARK: 13 England: 12* Spain: 11 Italy: 10* Germany: 10* Portugal: 10 Netherlands: 10 Belgium: 9 France: 9 SWEDEN: 8 NORWAY: 7 Croatia: 7 Switzerland: 6 FINLAND: 5 FAROE ISLANDS: 3* ICELAND: 1 pic.twitter.com/JAoEM2UwPb— Nordic Footy (@footy_nordic) June 7, 2022 Arnar tók við landsliðinu eftir að það hafði tapað síðustu fimm leikjum sínum undir stjórn Eriks Hamrén, gegn Belgum (2 sinnum), Dönum (2 sinnum) og Ungverjum. Undir stjórn Arnars hefur Íslands nú tapað átta leikjum, gert átta jafntefli og unnið þrjá leiki en fastlega má gera ráð fyrir því að fjórði sigurinn komi í San Marínó í kvöld. Ísland mætir svo Ísrael öðru sinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld í síðasta leik sínum í þessari törn og þarf helst á sigri að halda í baráttunni um efsta sæti síns riðils í Þjóðadeildinni. Það sæti gefur sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM sem og öruggt sæti í EM-umspili ef á þarf að halda. Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjum Íslands undir stjórn Arnars. Leikir Íslands undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. Sigurleikir eru grænmerktir, jafntefli gul og töpin rauð.Skjáskot/Soccerway.com Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira
Frá því að Arnar Þór Viðarsson tók við íslenska landsliðinu í ársbyrjun 2021 hefur liðið unnið þrjá af nítján leikjum sínum. Tveir sigranna komu gegn Liechtenstein og einn gegn Færeyjum í leik sem fór fram fyrir rétt rúmu ári. Þó að flestir virðist sammála um að batamerki hafi verið á leik íslenska liðsins í leikjunum við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni nú í júní enduðu þeir báðir með jafntefli. Þar með hefur Ísland aðeins unnið einn af síðustu fjórtán leikjum sínum, og ekki fagnað sigri í neinum af síðustu átta leikjum. National team wins in last year: DENMARK: 13 England: 12* Spain: 11 Italy: 10* Germany: 10* Portugal: 10 Netherlands: 10 Belgium: 9 France: 9 SWEDEN: 8 NORWAY: 7 Croatia: 7 Switzerland: 6 FINLAND: 5 FAROE ISLANDS: 3* ICELAND: 1 pic.twitter.com/JAoEM2UwPb— Nordic Footy (@footy_nordic) June 7, 2022 Arnar tók við landsliðinu eftir að það hafði tapað síðustu fimm leikjum sínum undir stjórn Eriks Hamrén, gegn Belgum (2 sinnum), Dönum (2 sinnum) og Ungverjum. Undir stjórn Arnars hefur Íslands nú tapað átta leikjum, gert átta jafntefli og unnið þrjá leiki en fastlega má gera ráð fyrir því að fjórði sigurinn komi í San Marínó í kvöld. Ísland mætir svo Ísrael öðru sinni á Laugardalsvelli á mánudagskvöld í síðasta leik sínum í þessari törn og þarf helst á sigri að halda í baráttunni um efsta sæti síns riðils í Þjóðadeildinni. Það sæti gefur sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM sem og öruggt sæti í EM-umspili ef á þarf að halda. Hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjum Íslands undir stjórn Arnars. Leikir Íslands undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar. Sigurleikir eru grænmerktir, jafntefli gul og töpin rauð.Skjáskot/Soccerway.com
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Sjá meira