„Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 13:30 Hinn samningslausi Gareth Bale var hetja Wales enn á ný. EPA-EFE/Peter Powell Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. Bale var enn og aftur arkitektinn að sigri Walesverja en aukaspyrna hans á 34. mínútu rataði á höfuðið á Andriy Yarmalenko – fyrirliða Úkraínu – og þaðan í netinu. Sigurinn þýðir að Wales er loks á leið á HM eftir 64 ára fjarveru. „Þetta er magnaðast afrek í knattspyrnusögu Wales. Þetta er draumi líkast. Ég er orðlaus af hamingju,“ sagði sigurreifur Bale við Sky Sports að leik loknum. „Þetta er það sem við höfum verið að vinna að allan okkar feril. Að gera þetta fyrir stuðningsfólkið, fyrir þjóðina, fyrir okkur sjálfa og fjölskyldur okkar. Þetta er ótrúlegt afrek og eitthvað sem við verðum stoltir af að eilífu.“ "It's what dreams are made of." Gareth Bale on Wales ending their 64-year wait to be at a World Cup pic.twitter.com/IntVunm22V— Football Daily (@footballdaily) June 5, 2022 „Þetta var síðasta púslið sem við allir vildum og við ætlum að fagna vel í kvöld,“ sagði Bale og reikna má með að leikmannahópur Wales sé heldur lítill í sér nú degi eftir gríðarleg fagnaðarlæti. Wales verður í B-riðli í Katar ásamt Bandaríkjunum, Íran og Englandi. Bale elskar að spila fyrir þjóð sína.EPA-EFE/Peter Powell Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Bale var enn og aftur arkitektinn að sigri Walesverja en aukaspyrna hans á 34. mínútu rataði á höfuðið á Andriy Yarmalenko – fyrirliða Úkraínu – og þaðan í netinu. Sigurinn þýðir að Wales er loks á leið á HM eftir 64 ára fjarveru. „Þetta er magnaðast afrek í knattspyrnusögu Wales. Þetta er draumi líkast. Ég er orðlaus af hamingju,“ sagði sigurreifur Bale við Sky Sports að leik loknum. „Þetta er það sem við höfum verið að vinna að allan okkar feril. Að gera þetta fyrir stuðningsfólkið, fyrir þjóðina, fyrir okkur sjálfa og fjölskyldur okkar. Þetta er ótrúlegt afrek og eitthvað sem við verðum stoltir af að eilífu.“ "It's what dreams are made of." Gareth Bale on Wales ending their 64-year wait to be at a World Cup pic.twitter.com/IntVunm22V— Football Daily (@footballdaily) June 5, 2022 „Þetta var síðasta púslið sem við allir vildum og við ætlum að fagna vel í kvöld,“ sagði Bale og reikna má með að leikmannahópur Wales sé heldur lítill í sér nú degi eftir gríðarleg fagnaðarlæti. Wales verður í B-riðli í Katar ásamt Bandaríkjunum, Íran og Englandi. Bale elskar að spila fyrir þjóð sína.EPA-EFE/Peter Powell
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira