„Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 13:30 Hinn samningslausi Gareth Bale var hetja Wales enn á ný. EPA-EFE/Peter Powell Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. Bale var enn og aftur arkitektinn að sigri Walesverja en aukaspyrna hans á 34. mínútu rataði á höfuðið á Andriy Yarmalenko – fyrirliða Úkraínu – og þaðan í netinu. Sigurinn þýðir að Wales er loks á leið á HM eftir 64 ára fjarveru. „Þetta er magnaðast afrek í knattspyrnusögu Wales. Þetta er draumi líkast. Ég er orðlaus af hamingju,“ sagði sigurreifur Bale við Sky Sports að leik loknum. „Þetta er það sem við höfum verið að vinna að allan okkar feril. Að gera þetta fyrir stuðningsfólkið, fyrir þjóðina, fyrir okkur sjálfa og fjölskyldur okkar. Þetta er ótrúlegt afrek og eitthvað sem við verðum stoltir af að eilífu.“ "It's what dreams are made of." Gareth Bale on Wales ending their 64-year wait to be at a World Cup pic.twitter.com/IntVunm22V— Football Daily (@footballdaily) June 5, 2022 „Þetta var síðasta púslið sem við allir vildum og við ætlum að fagna vel í kvöld,“ sagði Bale og reikna má með að leikmannahópur Wales sé heldur lítill í sér nú degi eftir gríðarleg fagnaðarlæti. Wales verður í B-riðli í Katar ásamt Bandaríkjunum, Íran og Englandi. Bale elskar að spila fyrir þjóð sína.EPA-EFE/Peter Powell Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Bale var enn og aftur arkitektinn að sigri Walesverja en aukaspyrna hans á 34. mínútu rataði á höfuðið á Andriy Yarmalenko – fyrirliða Úkraínu – og þaðan í netinu. Sigurinn þýðir að Wales er loks á leið á HM eftir 64 ára fjarveru. „Þetta er magnaðast afrek í knattspyrnusögu Wales. Þetta er draumi líkast. Ég er orðlaus af hamingju,“ sagði sigurreifur Bale við Sky Sports að leik loknum. „Þetta er það sem við höfum verið að vinna að allan okkar feril. Að gera þetta fyrir stuðningsfólkið, fyrir þjóðina, fyrir okkur sjálfa og fjölskyldur okkar. Þetta er ótrúlegt afrek og eitthvað sem við verðum stoltir af að eilífu.“ "It's what dreams are made of." Gareth Bale on Wales ending their 64-year wait to be at a World Cup pic.twitter.com/IntVunm22V— Football Daily (@footballdaily) June 5, 2022 „Þetta var síðasta púslið sem við allir vildum og við ætlum að fagna vel í kvöld,“ sagði Bale og reikna má með að leikmannahópur Wales sé heldur lítill í sér nú degi eftir gríðarleg fagnaðarlæti. Wales verður í B-riðli í Katar ásamt Bandaríkjunum, Íran og Englandi. Bale elskar að spila fyrir þjóð sína.EPA-EFE/Peter Powell
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira