„Vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 12:01 Þorleifur Úlfarsson vonast til að spila sinn fyrsta leik fyrir Ísland í dag eða á næstu dögum. Vísir/Sigurjón Þorleifur Úlfarsson, leikmaður Houston Dynamo í MLS-deildinni í Bandaríkjunum er í leikmannahópi U-21 árs landsliðs Íslands sem spilar þrjá leiki á næstu dögum. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston á dögunum og vonast til að fá að tækifærið til að sýna hvað hann getur með U-21. Strákarnir hans Davíðs Snorra Jónassonar í U-21 árs landsliði Íslands leika þrjá leiki hér á landi á næstu dögum í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Ísland er sem stendur í fjórða sæti af sex liðum með 9 stig og möguleikarnir á að komast áfram ekki miklir. Leikirnir leggjast þó vel í Þorleif sem er að fá sitt fyrsta tækifæri með liðinu. „Þrír flottir leikir sem við eigum, allir á heimavelli. Getum vonandi sýnt fólkinu hvað við getum og við ætlum okkur að spila þrjá flotta leiki.“ „Maður vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland og bara gaman að geta klætt sig í búninginn,“ bætti Þorleifur við um eigin væntingar. Þorleifur spilar eins og áður sagði í MLS-deildinni en þangað fór hann eftir að hafa leikið með Duke í háskólaboltanum. Hann skoraði sitt fyrsta mark nýverið og það var af dýrari gerðinni. „Geggjað að geta skorað í þessari deild. Maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið og vonandi get ég skorað fleiri og liðið kemst vonandi í úrslitakeppnina.“ Að lokum var Þorleifur spurður út í deildina í Bandaríkjunum og leið sína að því að verða atvinnumaður. „Hún er mjög fljót. Mjög mikið upp og niður, mikið af hlaupum. Tæknilega er hún eiginlega alveg eins og ég bjóst við.“ „Þetta er óvenjuleg leið en bara geggjað, þetta hefur verið draumur síðan ég var fjögurra ára,“ sagði Þorleifur að endingu. Klippa: Þorleifur Úlfarsson Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Liechtenstein í Víkinni klukkan 17.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Strákarnir hans Davíðs Snorra Jónassonar í U-21 árs landsliði Íslands leika þrjá leiki hér á landi á næstu dögum í undankeppni EM sem fram fer á næsta ári. Ísland er sem stendur í fjórða sæti af sex liðum með 9 stig og möguleikarnir á að komast áfram ekki miklir. Leikirnir leggjast þó vel í Þorleif sem er að fá sitt fyrsta tækifæri með liðinu. „Þrír flottir leikir sem við eigum, allir á heimavelli. Getum vonandi sýnt fólkinu hvað við getum og við ætlum okkur að spila þrjá flotta leiki.“ „Maður vonast til að geta fengið fyrsta leikinn fyrir Ísland og bara gaman að geta klætt sig í búninginn,“ bætti Þorleifur við um eigin væntingar. Þorleifur spilar eins og áður sagði í MLS-deildinni en þangað fór hann eftir að hafa leikið með Duke í háskólaboltanum. Hann skoraði sitt fyrsta mark nýverið og það var af dýrari gerðinni. „Geggjað að geta skorað í þessari deild. Maður er að vinna sig inn í byrjunarliðið og vonandi get ég skorað fleiri og liðið kemst vonandi í úrslitakeppnina.“ Að lokum var Þorleifur spurður út í deildina í Bandaríkjunum og leið sína að því að verða atvinnumaður. „Hún er mjög fljót. Mjög mikið upp og niður, mikið af hlaupum. Tæknilega er hún eiginlega alveg eins og ég bjóst við.“ „Þetta er óvenjuleg leið en bara geggjað, þetta hefur verið draumur síðan ég var fjögurra ára,“ sagði Þorleifur að endingu. Klippa: Þorleifur Úlfarsson Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Liechtenstein í Víkinni klukkan 17.00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira