HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2022 21:09 Valgeir Valgeirsson skoraði annað mark HK í kvöld. Vísir/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Stefán Ingi Sigurðarson skoraði fyrra mark HK þegar hann kom liðinu í forystu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Það var svo Valgeir Valgeirsson sem tryggði liðinu sigur með góðu marki þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. HK er nú með sex stig eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins og situr í fimmta sæti deildarinnar. Afturelding situr hins vegar í tíunda sæti með tvö stig og liðið er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Þá unnu Selfyssingar afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum þar sem Gonzalo Zamorano skoraði fyrstu tvö mörk Selfyssinga. Gary Martin bætti þriðja markinu við á 75. mínútu áður en Alexander Clive Vokes gerði endanlega út um leikinn með marki á seinustu mínútu leiksins. Selfyssingar eru nú á toppi Lengjudeildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki og liðið hefur ekki enn tapað leik. Þróttur Vogum situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að lokum reyndist Þórir Rafn Þórisson hetja Kórdrengja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Fjölni. Reynir Haraldsson hafði komið heimamönnum yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks, en Þórir jafnaði metin á lokamínútu síðari hálfleiks. Fjölnismenn eru því með sjö stig eftir fyrstu fjóra leiki sína og sitja í þriðja sæti. Kórdrengir hafa fengið tveimur stigum minna og sitja í sjöunda sæti. Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Kórdrengir Fjölnir Þróttur Vogum Afturelding Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Stefán Ingi Sigurðarson skoraði fyrra mark HK þegar hann kom liðinu í forystu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Það var svo Valgeir Valgeirsson sem tryggði liðinu sigur með góðu marki þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka. HK er nú með sex stig eftir fyrstu fjóra leiki tímabilsins og situr í fimmta sæti deildarinnar. Afturelding situr hins vegar í tíunda sæti með tvö stig og liðið er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Þá unnu Selfyssingar afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum þar sem Gonzalo Zamorano skoraði fyrstu tvö mörk Selfyssinga. Gary Martin bætti þriðja markinu við á 75. mínútu áður en Alexander Clive Vokes gerði endanlega út um leikinn með marki á seinustu mínútu leiksins. Selfyssingar eru nú á toppi Lengjudeildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki og liðið hefur ekki enn tapað leik. Þróttur Vogum situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að lokum reyndist Þórir Rafn Þórisson hetja Kórdrengja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Fjölni. Reynir Haraldsson hafði komið heimamönnum yfir á lokamínútu fyrri hálfleiks, en Þórir jafnaði metin á lokamínútu síðari hálfleiks. Fjölnismenn eru því með sjö stig eftir fyrstu fjóra leiki sína og sitja í þriðja sæti. Kórdrengir hafa fengið tveimur stigum minna og sitja í sjöunda sæti.
Lengjudeild karla HK UMF Selfoss Kórdrengir Fjölnir Þróttur Vogum Afturelding Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira