Segir leikmenn ekki vera vélmenni og að hann hafi þurft að taka ákvörðun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2022 23:01 Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. EPA-EFE/NEIL HALL Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger er á leið frá Chelsea á frjálsri sölu í sumar. Hann mun að öllum líkindum ganga til liðs við Spánarmeistara Real Madríd. Honum þykir leitt hvernig dvöl hans í Lundúnum endar. „Því miður fóru viðræður um nýjan samning út um þúfur síðasta haust. Það flækir stöðuna töluvert þegar maður heyrir ekkert frá ágúst og þangað til í janúar,“ sagði Rüdiger í pistli sem ber heitið „Kæra Chelsea“ og var birtur á vefnum The Player´s Tribune. 'I leave this club with a heavy heart. It has meant everything to me.'@ToniRuediger says thank you and goodbye to @ChelseaFC.https://t.co/Fqj9cahssx— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 20, 2022 Í pistlinum fer hinn 29 ára gamli miðvörður yfir stöðu mála. „Eftir að Chelsea lagði fyrst fram tilboð þá leið langur tími þar sem ekkert gerðist. Við erum ekki vélmenni. Það er ekki hægt að lifa í óvissu mánuðum saman. Það sá enginn fyrir þær hömlur sem settar yrðu á félagið (og eiganda þess, Roman Abramovich, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu) en staðan varð fljótt þannig að stór félög innan Evrópu sýndu mér mikinn áhuga og ég varð að taka ákvörðun.“ „Ég ætla ekki að segja meira en ég hef ekki slæman hlut að segja um Chelsea,“ sagði Rüdiger að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
„Því miður fóru viðræður um nýjan samning út um þúfur síðasta haust. Það flækir stöðuna töluvert þegar maður heyrir ekkert frá ágúst og þangað til í janúar,“ sagði Rüdiger í pistli sem ber heitið „Kæra Chelsea“ og var birtur á vefnum The Player´s Tribune. 'I leave this club with a heavy heart. It has meant everything to me.'@ToniRuediger says thank you and goodbye to @ChelseaFC.https://t.co/Fqj9cahssx— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 20, 2022 Í pistlinum fer hinn 29 ára gamli miðvörður yfir stöðu mála. „Eftir að Chelsea lagði fyrst fram tilboð þá leið langur tími þar sem ekkert gerðist. Við erum ekki vélmenni. Það er ekki hægt að lifa í óvissu mánuðum saman. Það sá enginn fyrir þær hömlur sem settar yrðu á félagið (og eiganda þess, Roman Abramovich, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu) en staðan varð fljótt þannig að stór félög innan Evrópu sýndu mér mikinn áhuga og ég varð að taka ákvörðun.“ „Ég ætla ekki að segja meira en ég hef ekki slæman hlut að segja um Chelsea,“ sagði Rüdiger að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira