Ekki mikið varið í VAR-ið í enska: Enginn fær að starfa á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 09:30 Enski dómarinn Peter Bankes horfir hér á skjáinn eftir að hafa fengið boð um það frá myndbandsdómurum í leik Chelsea og Wolverhampton Wanderers. Getty/Jacques Feeney Varsjáin eða VAR-ið eins og Bretinn kallar myndbandstuðningskerfi dómaranna í ensku úrvalsdeildinni er oft á milli tannanna á fólki enda eru ensku myndbandsdómararnir oft umdeildir. Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira