Pólariseríng minni en síðast Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2022 10:38 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Viðreisnar. Vísir/Bebbý Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Viðreisnar, segir daginn leggjast vel í sig. Annað sé erfitt í öðru eins veðri og nú í morgun. Hún mætti á kjörstað í Árbæjarskóla um klukkan 10 í morgun. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Þórdís Lóa að enginn ætti að gleyma að kjósa í dag. Þá sagði hún kjördaga vera mjög frábrugðna öðrum í kosningabaráttunni og að hún myndi nú fara og kíkja á kosningastofurnar. Aðspurð um væntingar sínar fyrir Viðreisn sagði hún flokkinn hafa mælst á nokkuð stóru bili en markmið þeirra væri að ná Pawel Bartoszek, sem er í öðru sæti listans, inn í borgarstjórn. Kannanir hafa sýnt að það er tæpt en Þórdís Lóa sagðist hafa trú á því að það tækist. Þórdís Lóa sagði einnig að kosningabaráttan hefði verið mjög skemmtilegt, þó hún hefði verið stutt og knöpp. Það hefði einkennt baráttuna hve seint hún hefði farið af stað. Þá sagði hún töluverðan mun hafa verið á kosningabaráttunni nú, samanborið við fyrir fjórum árum síðan. Pólariseríng væri minni en áður. „Við erum öll miklu meira sammála um stóru línurnar og erum að hnýtast um miklu minni línur en 2018. Ég vinn mikinn mun á skilaboðum borgarbúa til mín heldur en þá. Það voru meiri átök þá,“ sagði Þórdís Lóa. Hún sagði húsnæðismálin hafa verið mun fyrirferðarmeiri og þau hefðu einkennt kosningabaráttuna. Varðandi það hvort hún og hennar fólk í Viðreisn væru farin að horfa í kringum sig varðandi framhaldið sagði Þórdís Lóa að Viðreisn gæti starfað með öllum. „Við í Viðreisn getum starfað með öllum og meira að segja Sósíalistum sem vilja ekki starfa með okkur en við höfum fulla trú á að við getum starfað með þeim líka.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Tengdar fréttir Með fiðrildi í maganum en bjartsýnn Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segist vongóður fyrir komandi dag. Hann mætti á kjörstað í Ráðhúsinu í morgun og sagðist bjartsýnn fyrir daginn og hvatti fólk til að kjósa og það snemma. Þá ættu kjósendur Eurovisionkvöldið eftir. 14. maí 2022 09:32 Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Í samtali við fréttastofu ítrekaði Þórdís Lóa að enginn ætti að gleyma að kjósa í dag. Þá sagði hún kjördaga vera mjög frábrugðna öðrum í kosningabaráttunni og að hún myndi nú fara og kíkja á kosningastofurnar. Aðspurð um væntingar sínar fyrir Viðreisn sagði hún flokkinn hafa mælst á nokkuð stóru bili en markmið þeirra væri að ná Pawel Bartoszek, sem er í öðru sæti listans, inn í borgarstjórn. Kannanir hafa sýnt að það er tæpt en Þórdís Lóa sagðist hafa trú á því að það tækist. Þórdís Lóa sagði einnig að kosningabaráttan hefði verið mjög skemmtilegt, þó hún hefði verið stutt og knöpp. Það hefði einkennt baráttuna hve seint hún hefði farið af stað. Þá sagði hún töluverðan mun hafa verið á kosningabaráttunni nú, samanborið við fyrir fjórum árum síðan. Pólariseríng væri minni en áður. „Við erum öll miklu meira sammála um stóru línurnar og erum að hnýtast um miklu minni línur en 2018. Ég vinn mikinn mun á skilaboðum borgarbúa til mín heldur en þá. Það voru meiri átök þá,“ sagði Þórdís Lóa. Hún sagði húsnæðismálin hafa verið mun fyrirferðarmeiri og þau hefðu einkennt kosningabaráttuna. Varðandi það hvort hún og hennar fólk í Viðreisn væru farin að horfa í kringum sig varðandi framhaldið sagði Þórdís Lóa að Viðreisn gæti starfað með öllum. „Við í Viðreisn getum starfað með öllum og meira að segja Sósíalistum sem vilja ekki starfa með okkur en við höfum fulla trú á að við getum starfað með þeim líka.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Tengdar fréttir Með fiðrildi í maganum en bjartsýnn Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segist vongóður fyrir komandi dag. Hann mætti á kjörstað í Ráðhúsinu í morgun og sagðist bjartsýnn fyrir daginn og hvatti fólk til að kjósa og það snemma. Þá ættu kjósendur Eurovisionkvöldið eftir. 14. maí 2022 09:32 Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Með fiðrildi í maganum en bjartsýnn Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segist vongóður fyrir komandi dag. Hann mætti á kjörstað í Ráðhúsinu í morgun og sagðist bjartsýnn fyrir daginn og hvatti fólk til að kjósa og það snemma. Þá ættu kjósendur Eurovisionkvöldið eftir. 14. maí 2022 09:32
Kosningavaktin 2022: Íslendingar ganga að kjörborðinu Kosningar til sveitarstjórna fara fram í sveitarfélögum landsins í dag. Kjörstaðir verðar opnaðir klukkan níu og verður flestum lokað klukkan 22. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina. 14. maí 2022 07:00