Innlent

Kosninga­vaktin 2022: Samfylkingin óskar eftir viðræðum við Framsókn í Hafnarfirði

Ritstjórn skrifar
Guðmundur Árni er oddviti Samfylkingarinnar, sem er ótvíræður sigurvegari kosninganna í Hafnarfirði.
Guðmundur Árni er oddviti Samfylkingarinnar, sem er ótvíræður sigurvegari kosninganna í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm

Kosningar til sveitarstjórna fóru fram í sveitarfélögum landsins í gær. Fréttastofa fylgist grannt með gangi mála alla helgina.

Kosningavakt Vísis verður lifandi alla helgina, frá morgni kjördags og fram á sunnudagskvöld.

Kosningaefni okkar af ýmsum toga verður í spilun á Stöð 2 Vísi í spilaranum hér að neðan alla helgina. 

Allar ábendingar, myndir frá kjörstöðum og aðrar upplýsingar má senda á ritstjorn@visir.is. Hægt verður að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni hér að neðan. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×