Styttir sumarfrí leikmanna Manchester United Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2022 11:00 Leikmenn Man. Utd eiga að mæta á Carrington æfingasvæðið fyrr en til stóð. Getty/John Peters Erik ten Hag hefur ákveðið að stytta sumarfrí leikmanna Manchester United um tvær vikur. Hann telur sig þurfa meiri tíma til að bæta líkamlegt hreysti leikmannanna. Þetta fullyrðir enska götublaðið Daily Mirror sem segir að United-menn hafi upphaflega átt að koma saman til æfinga fyrir nýtt tímabil 4. júlí. Nú eigi sumarfríi þeirra að ljúka 20. júní, fjórum vikum eftir að yfirstandandi leiktíð lýkur með leik við Crystal Palace 22. maí. Samkvæmt Mirror er Ten Hag á því að hann þurfi meiri tíma til að venja United-menn, eða að minnsta kosti hluta hópsins, við að spila þá tegund af orkufrekum fótbolta sem hann kýs. Ten Hag er enn starfandi stjóri Ajax í Hollandi en tekur formlega til starfa hjá United í næsta mánuði. Hann mun þó í þessari viku eiga samtöl við leikmenn United í gegnum Zoom. Mirror segir að Ten Hag hafi horft á síðustu leiki United og ekki litist á blikuna varðandi líkamshreysti leikmanna. Hann sé sannfærður um að rekja megi ástæður slakrar frammistöðu United í mörgum leikjum í vetur til þess að leikmenn séu ekki í nógu góðu formi. Fyrsti leikur United undir stjórn Ten Hags er á móti erkifjendunum í Liverpool í Taílandi 12. júlí. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. 10. maí 2022 09:30 Ten Hag búinn að finna átta sem hann getur treyst hjá United Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að sigta út átta leikmenn liðsins sem hann getur treyst. Þá hefur hann trú á Harry Maguire þótt hann hafi átt afar erfitt uppdráttar í vetur. 4. maí 2022 13:02 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Þetta fullyrðir enska götublaðið Daily Mirror sem segir að United-menn hafi upphaflega átt að koma saman til æfinga fyrir nýtt tímabil 4. júlí. Nú eigi sumarfríi þeirra að ljúka 20. júní, fjórum vikum eftir að yfirstandandi leiktíð lýkur með leik við Crystal Palace 22. maí. Samkvæmt Mirror er Ten Hag á því að hann þurfi meiri tíma til að venja United-menn, eða að minnsta kosti hluta hópsins, við að spila þá tegund af orkufrekum fótbolta sem hann kýs. Ten Hag er enn starfandi stjóri Ajax í Hollandi en tekur formlega til starfa hjá United í næsta mánuði. Hann mun þó í þessari viku eiga samtöl við leikmenn United í gegnum Zoom. Mirror segir að Ten Hag hafi horft á síðustu leiki United og ekki litist á blikuna varðandi líkamshreysti leikmanna. Hann sé sannfærður um að rekja megi ástæður slakrar frammistöðu United í mörgum leikjum í vetur til þess að leikmenn séu ekki í nógu góðu formi. Fyrsti leikur United undir stjórn Ten Hags er á móti erkifjendunum í Liverpool í Taílandi 12. júlí.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. 10. maí 2022 09:30 Ten Hag búinn að finna átta sem hann getur treyst hjá United Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að sigta út átta leikmenn liðsins sem hann getur treyst. Þá hefur hann trú á Harry Maguire þótt hann hafi átt afar erfitt uppdráttar í vetur. 4. maí 2022 13:02 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. 10. maí 2022 09:30
Ten Hag búinn að finna átta sem hann getur treyst hjá United Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að sigta út átta leikmenn liðsins sem hann getur treyst. Þá hefur hann trú á Harry Maguire þótt hann hafi átt afar erfitt uppdráttar í vetur. 4. maí 2022 13:02
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn